Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1988, Side 13

Læknablaðið - 15.10.1988, Side 13
OVE STIBí ESTBÍOl og endurteknar þvagfærasýkingar Rannsóknarniðurstöður: Ræktun á 1088 þvagsýnum frá eldri konum (41 sjúklingur) Klíniskar niðurstöður: Gram neikvæðar bakteríur (ríkjandi) Döderlein flóra (ríkjandi) Ógreindar Rannsóknartímabil (sjúklingavikur) Sýking meðhöndluð með sýklalyfjum •f OVESTIN + OVESTIN*) 280 1219 31 = 11o/o 9 = 0,7% *) 3mg Ovestin á dag í 30 daga, síðan viðhaldsskamtur 1 mg. Ovestin til inntöku á dag. Eins og fram kemur er notkun sýklalyfja mun minni hjá þeim konum sem fengu Ovestin. Auk hinna augljósu kosta þess, dregur þaö einnig úr hættu á ónæmismyndun sýkla. Upplýsingar úr sérlyfjaskrá Ovestin (Organon, 860038) SKEIÐARKREM: G 03 C A 04. 1 g inniheldur: - Estriolum INN 1 mg - Chlorhexidinum INN, klóríð, 1 mg SKEIÐARSTÍLAR: G 03 C A 04. Hver skeiðarstíll inniheldur: - Estriolum INN 0,5 mg TÖFLUR: G 03 C A 04. Hver tafla inniheldur: - Estriolum INN 1 mg Eiginleikar: Náttúrlegt östrógen með stutta verkun. Lyfið frásogast vel frá þrömum og leg- göngum. Umbrot í lifur, útskilnaður í nýrum Ábendingar: - Óstrógenskortur Fráben- dingar: - Meðganga - Blóðsegi - Östrógenháð æxli - Leggangablæðing af óþekktum orsökum - Minnkuð lifrarstarfsemi Aukaverkanir: - Ógleði, uppköst, höfuðverkur - Eymsli og verkir í brjóstum -. Brjóstastækkun - Staðbundin erting og kláði við noktun skeiðarkrems og skeiðarstíla Varúð: - Fylgjast skal vandlega með sjúklingum, sem taka lyfið - Notkun lyfsins hefur í för með sér aukna hættu á legholskrabbameini (cancer endo- metrii) Skammtastærðir handa fullorðnum: loflur: Fjórar töflur á dag fyrstu vikuna, síðan 2 töflur á dag í 2 vikur og síðan viðhaldsskammtur 1-2 töflur á dag. Skeiðarkrem/ skeiðarstílar: Fyrst 0,5 mg (1 stjökufyllir eða 1 skeiðarstíll) að kvöldi í 2-3 vikur Viðhaldsskammtur er, 0,5 mg tvisvar í viku Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum Pakkningar: Skeiðarkrem: 15 g+stjaka. Skeiðarstílar: 15 stk. föf- lur: 30 stk. (þynnupakkað) 90 stk. (þynnupakkað). Hverri pakkningu lyfsins í formi skeiðarkrems skulu fylgja leiðbeiningar á islenzku um notkun meðfylgjandi stjöku Organonl Literbuen 9, 2740 Skovlunde, Danmark Umboð á íslandi: LYF hf. Garðaflöt 16-18 210 Garðabæ - Sími: 91-45511

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.