Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 14
ABBQTICIN (ERYTROMYCIIVI) Sérhæft sýklalyf sem þolist vel Rökréttur valkostur á lyfi við bakteríusýkingum í öndunarfærum eins og t.d. Mycoplasma • lungnabólgu Legionella • sýkingum Ornitose Chlamydia Trachomatis Lungnabólgu (sérstaklega hjá nýfæddum börnum) einnig við öðrum sýkingum, þar sem penicillin/ampicillin hefur ekki áhrif, vegna ónæmis eða (i-laktamasa framleiðslu - eða þegar sjúklingur hefur ofnæmi fyrir penicillíni. 1. Lind K, Zoffmann H. Ugeskr Læg 1978; 140: 352 2. Heiberg JK. Ugeskr Læg 1980; 142: 1669 3. Moller BR. Ugeskr Læg 1982; 144: 1678 4. Nordstrom K et al. Scand J Infect Dis 1983; 15: 43 5. Moller BR. Mdskr prakt lægeg 1982; 60: 465 6. Lind K. Ugeskr Læg 1983; 145: 801 og 841 7. Leder. Lancet 1983; 1: 103-4 8. Taylor Ag. Lancet 1981; 2: 591 Erytromycin er sérhæft lyf gegn gram-jákvæðum sýklum (stafylokokkum, streptokokkum, pneumokokkum), Mycoplas- ma pneumoniae, Corynebacterium diphteriae, Bordetella pertus- sis, Haemophilusinfluenzae, Chlamydiatrachomatis, Legionella pneumophila og Campylobacter jejuni.« Ábendingar: Sýkingar af völdum erýtrómýcínnæmra sýkla. Lyfið er aðallega notað hjá sjúklingum, sem hafa ofnæmi fyrir penicillíni, við sýkingar af völdum pneumococca eða haemo- lytískra streptococca. Campylobacter-sýkingar. Acne vulgaris. Virkt gegn chlamydia stofnum, t.d. við þvagrásarbólgu (non gonococcal urethritis = NGU) og einnig gegn legionella pneumophilaogskyldumbakteríum. - Lyfiðiformiskammtaer einkum ætlað börnum, þegar þörf er að gefa sykurlausa erýtrómýcínsamsetningu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir erýtrómýcíni. Aukaverkanir: Ofnæmi fyrir lyfmu er sjaldgæft og kemur fram sem úlþot eða lyfjahiti. Ógleði og uppköst, algengara hjá börnum. Thrombophlebitis er algengur eftir gjöf lyfsins í æð (gefist hæft i æð). Milliverkanir: Erýtrómýcín dregur úr sýkladrepandi áhrifum penicillíns, cefalóspórínsambanda, linkómýcíns og klin- damýcíns. Teófýllínmagn í blóði getur hækkað. Skammtastæröir handa fullorönum: Mixtúra 100 mg/ml: Venjulegur skammtur er 500 mg (5 ml) á 12 klst. fresti. Við alvarlegar sýkingar má gefa 2 g (20 ml) eða jafnvel meira á sólarhring, skipt í 3-4 skammta. Skammtar 400 mg: Hvern skammt á að leysa upp i 40-60 ml af vatni. 1 skammtur fjórum sinnum á sólarhring. Við alvarlegri sýkingar má gefa allt aö 4 g á sólarhring. Lyfíd skal gefið fyrir eða með mat. Sýruhjúptöflur og töflur: Venjulegur skammtur er 500 mg á 12 klst. fresti. Við alvarlegar sýkingar má gefa 2 g eða jafnvel meira ásólarhring. Skammturskal þóekki verameirien4gásólarhring. Lyfið skal tekið fyrir eða með mat. Við acne vulgaris: 500 mg tvisvar sinnum á dag í upphafi meðferðar, síðan 250 mg tvisvar sinnum á dag. Stungulyfsstofn iv/innrennslisstofn: l-2gádag, gefin i þremur til fjórum skömmtum hægt í æð eða í samfelldu dreypi. - Lyfið er leyst upp í 20 ml af sæfðu vatni og upplausninni er síðan blandað við t.d. ísótónískt saltvatn, áður en lyfið er gefið. Athugið: Lyfið má ekki gefa óþynnt. - Ekki má leysa lyfið (þurrefni) upp í saltvatni vegna hættu á útfellingu. Lyfið hefur 12 klst. geymsluþol eftir að það hefur verið leyst upp. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegur skammtur er 30-50 mg/kg líkamsþunga á sólarhring, gefinn í tveimur til fjórum jöfnum skömmtum. Við campylobactersýkingar: 250 mg tvisvar sinnum á dag. Lyfið skal tekið fyrir eða með mat. Mixtúra 40 mg/ml: 5 ml (1 mæliskeið) = 200 mg erýtrómýcín. Handa börnum að 5 kg líkamsþunga skal reikna skammtastærð út í hverju einstöku tilfelli. 6-10 kg (lA-l árs): Zi mæliskeið (= 2,5 ml) þrisvar sinnum á sólarhring. 11-20 kg (1-6 ára): 1 mæliskeið (= 5 ml) þrisvar sinnum á sólarhring. 21-30 kg (6-10 ára): 2 mæliskeiðar (= 10 ml) þrisvar sinnum á sólarhring. Yfir 30 kg (10 ára og eldri): 3 mæliskeiðar (= 15 ml) þrisvar sinnum á sólarhring. Mixtúra 100 mg/ml er ekki ætluð börnum undir 30 kg líkamsþunga. Börn þyngri en 30 kg: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Mest frásog fæst, þegar mixtúran er tekin inn rétt fyrir mat. Skammtar: Hvern 200 mg skammt á að leysa upp í 20-30 ml af vatni; hvern 400 mg skammt á að leysa upp í 40-60 ml af vatni. Handa börnum að 5 kg líkamsþunga skal reikna skammtastærð út í hverju einstöku tilfelli. 6-10 kg ('A-l árs): 100 mg þrisvar sinnum á sólarhring. 11-20 kg (1-6 ára): 200 mg þrisvar sinnum á sólarhring. 21-30 kg (6-10 ára): 400 mg þrisvar sinnum á sólarhring. 30 kg og þyngri (10 ára og eldri): 600 mg þrisvar sinnum á sólarhring. Lyfið í formi skammta á 400 mg er ekki ætlað börnum undir 35 kg líkamsþunga. Mest frásog fæst, þegar skammtar eru teknir inn rétt fyrir mat. Stungulyfsstofn iv/innrennslisstofn: 15-25 mg/kg á dag, gefin í þremur til fjórum skömmtum; sjá um skammta handa ful- lorðnum hér að framan. Pakkningar: Mixtúruduft 40 mg/ml: 100 ml, 200 ml. Mixtúruduft 100 mg/ml: 50 ml; 100 ml; 200 ml. Skammtar 200 mg: 30 stk. Skammtar 400 mg: 40 stk. Stungulyfsstofn iv/innrennslisstofn: hgl. 1 g. Sýruhjúptöflur 250 mg: 24 stk. (þynnupakkað); 32 stk. (þynnupakkað); 40 stk. (þynnupakkað); 100 stk. Töflur 250 mg: 24 stk. (þynnupakkað) 32 stk. (þynnupakkað); 40 stk. (þynnupakkað); 100 stk. Töflur 500 mg: 12 stk. (þynnupakkað); 20 stk. (þynnupakkað); 100 stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.