Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 5
Pulmicort Turbuhaler Innúðaduft: Hver úðastaukur inniheldur 200 úðaskammta. Hver úðaskammtur inniheldur: Budesonidum INN 20 míkróg eða 400 míkróg. Eiginleikar: Lyfið er afbrigði af prednisólóni (sykursteri). Það brotnar hratt niður í óvirt umbrotsefni og hefur því litlar al- mennar steraverkanir. Ábendingar: Asthma bronchiale. Frábend- ingar: Lungnaberklar án meðferðar. Lyfið hefur í dýratilraunum á meðgöngutíma valdið klofnum góm og beinbreytingum hjá fóstr- um, en óvíst er hvort þetta á við um menn. Aukaverkanir: Þrusku- sýkingar í munni og koki. Til að draga úr þeim er ráðlagt að skola lyfið vel með vatni úr munni og koki strax eftir notkun. Hæsi getur komið fyrir. Skammtar stærri en 1.600 míkróg á dag geta valdið al- mennum steraverkunum. Varúð: Gæta þarf varúðar, þegar lyfið er notað til að venja sjúkling, sem er orðinn háður barksterum til inn- töku, af slíkum lyfjum. Þá hafa nýrnahettur rýrnað og tekur langan tíma fyrir þær að ná upp fyrri starfsemi. Þessir sjúklingar þurfa að vera í tiltölulega góðu ástandi og óráðlegt er að byrja að minnka steraskammta til inntöku fyrr en lyfið hefur verið gefið að minnsta kosti í 10 daga. Venjulega tekur nokkra mánuði að losa sjúklinginn við stera, sem teknir eru inn og við skyndilega versnun er nauðsynlegt að gefa stutta stera- kúra. Algengt er að þessir sjúklingar kvarti um þreytu, höfuðverk, vöðva- og liðverki í nokkrar vikur eftir að gjöf til inntöku hefur verið hætt. Skammtastærðir handa fullorðn- um: í byrjun meðferðar á astma eða þegar verið er að reyna að ná astmasjúklingi af barksterum gefnum til inntöku, er dag- skammtur 400-1600 míkróg á sólarhring. Skipt í 2-4 skammta. Viðhaldsskammtur er einstaklingsbundinn og reynt að finna þann skammt sem heldur einkennum alveg niðri. Oftast er þó nóg að gefa lyfið kvölds og morgna. Fullverkun fæst oftast ekki fyrr en eftir 10 daga. Sé mikil slímsöfnun í berkjum kann að vera, að lyfið nái ekki til berkjuslím- húðar og er þá ráðlagt að gefa sterakúr til inn- töku í stuttan tíma (ca. 2 vikur) samhliða notkun lyfsins. Skammtastærðir handa börn- um: Börn 6-12 ára: Sömu skammtar og handa fullorðnum sbr. hér að framan. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Sólarhringsskammtur skal ekki vera hærri en 400-800 míkróg. Pakkningar: Innúðaduft 200 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. Innúðaduft 400 míkróg/úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. Bricanyl Turbuhaler Innúðaduft: Hver úðastaukur inniheldur 200 úðaskammta. Hver úðaskammtur inniheldur: Terbutalinum INN, súlfat, 0.5 mg. Eigin- leikar: Lyfið örvar beta2-viðtæki sérhæft og veldur þannig berkju- víkkun. Verkun lyfsins hefst nokkrum mínútum eftir innúðun og getur staðið í allt að 6 klst. Ábendingar: Berkjuþrenging vegna asthma bronchiale, bronchitis chronica, emphysema og annarra lungnasjúkdóma. Frábendingar: Ofstarfsemi skjaldkirtils. Þungun. Hjartasjúkdómar. Varúð skal gæta við háþrýsting og hjá sjúkling- um með sykursýki. Aukaverkanir: Skjálfti. Óþægilegur hjartslátt- ur. Eftir háa skammta hefur komið fram höfuðverkur, æðaútvíkk- un og aukinn hjartsláttarhraði. Milliverkanir: Ósérhæfð beta-blokk- andi lyf draga úr áhrifum lyfsins. Eiturverk- anir: Ekki þekktar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 1 úða- skammtur á 4 klst. fresti. í erfiðum tilvikum getur þurft að nota allt að 3 úðaskammta í senn. Hámarksskammtur er 12 úðaskammtar á sólarhring. Skammtastærðir handa börn- um: Börn eldri en 12 ára: Sömu skammtar og handa fullorðnum sbr. hér að framan. Börn 5-12 ára: 1 úðaskammtur á4 klst. fresti. íerf- iðum tilvikum getur þurft að nota 2 úða- skammta. Hámarksskammtur er 8 úða- skammtar á sólarhring. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 5 ára. Pakkningar: 200 úða- skammtar í Turbuhaler úðatæki. Framleið- andi: Draco. Einkaumboð: Pharmaco hf. □RRCO Pharmaco 200 dosar/aonoita Bricanyi' Turbuhaler 0,5 mg/ÍSU 200dour Pulmicort’ Turbuhaler' 400 mikrog/öos W>^tion«puMf Budwonid. onnco LuMLSMnr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.