Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 46
412 LÆKNABLAÐIÐ í erlendum rannsóknum en hefur þó minnkað mjög með bættri almenningsfræðslu (2, 3). I skoskri rannsókn á tenntum einstaklingum kemur fram, að 41% þeirra, sem fara reglulega til tannlæknis telja að lagfæringa sé þörf, en um 67% þeirra, sem ekki sækja tannlæknisþjónustu. I sömu rannsókn töldu yfir 30% tannholdinu ábótavant (10). Margt bendir til þess, að tannmennt íslendinga sé ábótavant (1, 11, 12, 18). Vart er við því að búast að hún sé til fyrirmyndar hjá þessum hópi, sem naut lítillar fræðslu og þjónustu í þessum efnum á uppvaxtarárunum. Raunar er hér um reykvískar konur að ræða, sem margar hverjar hljóta að hafa búið nærri þeirri þjónustu, er í boði var hverju sinni, enda hafa rannsóknir leitt það í ljós að ástandið er verra á landsbyggðinni (12). Þó má ætla, að ástand það sem hér kemur fram sé í raun lakara vegna þeirrar mannlegu tilhneigingar, er að ofan getur að vanreikna tíma og aðlaga svarið því, sem talið er æskilegra. Að áliti höfunda renna ofangreindar niðurstöður enn frekari stoðum undir þá skoðun, að brýn þörf sé á stórauknu átaki til fræðslu almennings og heilbrigðisstétta um tannvemdarmál, ef ætlunin er að komast nær settu marki Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar hvað bætta tannheilsu varðar fyrir árið 2000 (22, 23). Þakkir. Höfundar færa bestu þakkir dr. Nikulási Sigfússyni, stjóm og starfsfólki Hjartavemdar og Helga Sigvaldasyni verkfræðingi, sem annaðist tölvuvinnslu og tölfræðilega útreikninga. Styrkur til verksins var veittur úr rannsóknarsjóði Háskóla íslands. SUMMARY The aim of this investigation was to elucidate certain pattems of oral behaviour, such as visits to dentists and people’s opinion of their own teeth and periodontal tissues. A questionnaire was used to gather the information among 508 52-79 year old females, out of a random sample attending for routine examination at The Research Institution of The Icelandic Heart Association during the winter 1986-1987. No statistical connection was found between age at lirst dental visit and edentulousness later in life. Regular dental visits during the school-years however seemed to slow down loss of teeth or prevent edentulousness later in life to some extent. More of the dentate women had recently visited a dentist than the edentulous ones. Fear of dental treatment did not seem to prevent those women from visting a dentist to any mentionable extent, even though they admitted more fear than their masculine counterparts (1). Most of the women were of the opinion that a convenient appointment could easily be made, and a little over 32% of employees went to the dentist during their working hours. Majority of the dentate women or a little under 58% were of the belief that their periodontal tissues were in good shape and nearly 53% thought that something might be found wrong about their teeth. HEIMILDIR 1. Ragnarsson E, Ólafsson SH, Elíasson SÞ. Munnferli karla 52ja-79 ára í hóprannsókn Hjartavemdar 1985- 1986. Læknablaðið 1988; 74: 403-13. 2. Grabowsky M. Den ældre befolknings oralstatus og odontologiske behandlingsbehov i Vestsjællands amt. A thesis. Aarhus Tandlægehöjskole 1974. 3. Rise J. A Community Dentistry Research. Approach to the Study of Old-Age Pensioners. Empirical studies in Norway. Theses. Oslo: University of Oslo 1984. 4. Schwarz E, Hansen ER. Utilization of dental services in the adult Danish population 1975. Community Dent Oral Epidemiol 1976; 4: 221-6. 5. Haakanson J. Dental care habits, attitudes towards dental health and dental status among 20-60 year old individuals in Sweden. A thesis. Lund: Bokforlaget Dialog, 1978. 6. Petersen PE. Voksne danskeres tandlægevaner og vurdering af egen tandstatus. Tandlægebladet 1983; 87: (15) 501-8. 7. Modeller for en fremtidig tandsundhedspolitik. Redegörelse fra arbejdsgruppen vedrörende tandplejens fremtidige organisation (ATFO). Köbenhavn: Sundhedsstyrelsen, 1985. 8. Rise J, Helöe LA. Oral conditions and need for dental treatment in an elderly population in Northem Norway. Community Dent Oral Epidemiol 1978; 6: 6-11. 9. Ambjömsen E. Oral health in old age, A study of oral health and dental care among groups of old-age pensioners in Norway. A thesis. Oslo: University of Oslo 1986. 10. Eddie S. Frequency of Attendance in the General Dental Service in Scotland. (A comparison with claimed attendance) Br Dent J 1984; 157: 267-70. 11. Ragnarsson E, Ólafsson SH, Elíasson SÞ. Tennur og tannleysi 52ja-79 ára karla í hóprannsókn Hjartavemdar 1985-1986. Læknablaðið 1988; 74: 57-65. 12. Axelsson G, Castleberry D. Breytingar á tannheilsu íslendinga 1985-2000. Fyrsti áfangi: Tannheilsa Islendinga árið 1985. Reykjavík, Tannlæknafélag íslands 1988. 13. Hóprannsókn Hjartavemdar 1967-68. Skýrsla A XIV og XVI 1980. Reykjavík: Rannsóknarstöð Hjartavemdar 1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.