Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 409 96%. Ekki virtist aldur hafa áhrif á árvekni kvennanna í þessum efnum. Hvenær leitað tannlæknis. Tafla VI sýnir á hvaða tímum þær konur, sem vinna utan heimilis, sögðust að jafnaði fara til tannlæknis. í ljós kom, að 32% kváðust fara til tannlæknis í vinnutímanum, en 18% jafnt í vinnu sem frítíma. Tölfræðilega marktækt er, að fleiri hinna tannlausu fara alls ekki til tannlæknis (p<0.01). Ekki reyndist tölfræðilega marktækur munur eftir aldri. Spumingu um það hvort unnt væri að fá frí úr vinnu í þessum tilgangi svöruðu 63% játandi, 32% voru óvissar en 5% töldu það útilokað (tafla VII). Munur eftir aldri var ekki tölfræðilega marktækur en hins vegar var marktækt tölfræðilega, að fleiri tannlausar konur voru óvissar, og er það í samræmi við það, að fleiri tannlausar konur fara alls ekki til tannlæknis (töflur VI og VII). Álit á eigin ástandi. Til þess að fá hugmynd um það hvað konumar héldu um eigin munnheilsu (oral health) og þar með þörf á meðferð, voru þær tenntu spurðar hvort þær álitu að eitthvað væri að tannholdi eða tönnum. Af 245 tenntum konum, sem svöruðu spumingu um ástand tannanna töldu 45 að eitthvað væri athugavert við þær, en 66 voru í vafa. Þær, sem ekkert töldu að tönnum, voru 134 eða tæplega 53%. (Tafla VIII). Eingöngu 30 af 254 tenntum konum, sem svömðu spumingu um ástand tannholds töldu því ábótavant en, 71 kvennanna var ekki viss. Þær sem álitu tannhold sitt heilbrigt vom 147 eða tæp 58% (tafla IX). Tölfræðilega marktækt samband var á milli álits á tannholdi og þess hvemig konumar voru tenntar (p<0.05). Þær sem tenntar vom í báðum gómum álitu frekar tannhold í lagi. Ekki reyndist marktækt samband milli aldurs og álits á eigin tannholdi (p=0.06). Yngri konumar álitu það síður í lagi. Þá reyndist það ekki marktækt, að fleiri yngri einstaklingar álitu, að einhverju væri áfátt varðandi tennumar (p=0.08). Ekki var tölfræðilega marktækur munur eftir því hvort konur höfðu tennur í öðmm eða báðum gómum þegar tillit var tekið til aldurs (p=0.44). UMRÆÐA Eins og karlamir (1) nýttu þessar konur sér fremur seint tannlæknisþjónustu og vom margar, einkum hinar eldri komnar á fullorðinsár er þær nutu hennar í einhverri mynd. Hópur sá er hér um ræðir em konur fæddar á árunum 1907-1934. Á þessum árum vom fáir tannlæknar á landinu. Árið 1935 vom 10-11 tannlæknar starfandi hér á landi og fjölgaði hægt fram yfir síðari heimsstyrjöld (12, 17). Hlutfall þeirra, sem leituðu þjónustu fyrir 20 ára aldur, er þó mun hærra en fram kom í póstkönnun á landsvísu, sem birt var 1988. Ástæðan kann að vera sú, að úrtak Hjartavemdar tekur til Reykvíkinga, sem áttu auðveldast með að sækja sér þjónustu, þar sem tannlæknar hafa ávallt verið fjölmennastir, en póstkönnunin nær einnig til fólks á landsbyggðinni, sem óhægara átti með að leita til tannlæknis (1, 11, 12). Vísir að skólatannlækningum hófst í Reykjavík árið 1922 og nokkuð regluleg skoðun árið 1926 (18). í ljós kom, að hlutfall þeirra kvenna á sextugsaldri er segjast hafa Tafla VIII. Eigið álit á því hvort tönnunum væri eitthvað ábótavant. Eigin tennur í báöum gómum Eigin tennur í öörum gómi Alls Eitthvaö aö tönnum N (%) N (%) N (%) Já Nei í vafa Ósvarað 29 (15.5) 105 (56.1) 48 (25.7) 5 (2.7) 16 (23.9) 29 (43.3) 18 (26.8) 4 (6.0) 45 (17.7) 134 (52.8) 66 (26.0) 9 (3.5) Samtals 187 (100) 67 (100) 254 (100) Tafla IX. Eigiö álit á því hvort tannholdi væri eitthvað ábótavant. Eigin tennur í báöum gómum Eigin tennur í öörum gómi Alls Eitthvaö aö tannholdi N (%) N (%) N (%) Já Nei í vafa Ósvaraö 26 (13.9) 110 (58.8) 49 (26.2) 2 (1.1) 4 (6.0) 37 (55.2) 22 (32.8) 4 (6.0) 30 (11.8) 147 (57.9) 71 (27.9) 6 (2.4) Samtals 187 (100) 67 (100) 254 (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.