Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 42
408 LÆKNABLAÐIÐ Tafla V. Svör 504 þátttakenda viö því hvort erfitt væri aö fá hentugan tíma hjá tannlækni. (Konur í starfi utan heimilis). Eigin tennur í báöum gómum Eigin tennur í öörum gómi Tannlausar Alls N (%) N (%) N (%) N (%) Já ........................ 3 (3) 2 (10) 3 (4) 8 (4) Nei ...................... 86 (93) 17 (85) 74 (95) 177 (93) Svaraekki.................. 3 (3) 1 (5) 1 (1) 5 (3) Samtals 92 (100) 20 (100) 78 (100) 190 (100) Tafla VI. Svör 431 þátttakanda viö því hvenær konurnar fara til tannlæknis. (Konur í starfi utan heimilis). Eigin tennur í báöum gómum Eigin tennur í öörum gómi Tannlausar Alls N (%) N (%) N (%) N (%) Ívinnutíma.................31 (34) 7 (35) 22 (28) 60 (32) Ífrítíma...................35 (38) 7 (35) 19 (24) 61 (32) Jafnt í vinnu- sem frítíma . .23 (25) 6 (30) 5 (6) 34 (18) Ferekki ................... 0 (-) 0 (-) 2 (3) 2 (1) Svaraekki.................. 3 (3) 0 (-) 30 (38) 33 (17) Samtals 92 (100) 20 (100) 78 (100) 190 (100) Tafla VII. Möguleikar á fríi úr vinnu til þess aö sækja tannlæknisþjónustu. (Konur í starfi utan heimilis). Eigin tennur í báöum gómum Eigin tennur í öörum gómi Tannlausar Alls N (%) N (%) N (%) N (%) Geta fegið frí........... 70 (76) 14 (70) 35 (45) 119 (63) Fáekkifrí ................ 5 (6) 2 (10) 3 (4) 10 (5) Óvissar um frí........... 17 (18) 4 (20) 40 (51) 61 (32) Svara ekki................ 0 (-) 0 (-) 0 (-) 0 (-) Samtals 92 (100) 20 (100) 78 (100) 190 (100) Kvíði, ótti. Alls svöruðu 248 tenntar konur og 240 tannlausar spumingu um ótta eða kvíða við að fara til tannlæknis. Eins og ráða má af töflu IV viðurkenndu einungis 6,3% talsverðan eða mikinn ótta eða kvíða við heimsóknir, og af þeim töldu sex einstaklingar það koma í veg fyrir, að þær leituðu eftir þjónustu. Fram kom, að um 12% alls hópsins viðurkenndu óverulegan ótta samfara heimsóknum til tannlæknis. Tæp 81% kvennanna svöruðu neitandi spumingu um ótta eða kvíða og fleiri eftir því sem aldur fór hækkandi. Þetta er tölfræðilega marktækt (p<0.001). Þótt þess sé gætt, að fleiri tannlausar konur en tenntar segjast alveg lausar við geig (p<0.01), verður samband aldurs og ótta áfram marktækt tölfræðilega (p=0.01). Athyglisvert er, að ótti eða geigur við tannlæknisheimsóknir virðist algengari meðal yngri kvennanna. Þannig voru 52 af þeim 93, sem einhvem geig viðurkenndu, undir sextugu eða tæp 56%, en 30, sem er liðlega 32%, undir sjötugu. Tímapantanir. Einungis 4% töldu erfitt að fá hentugan tíma hjá tannlækni, 93% álitu svo ekki vera og 3% létu spumingunni ósvarað. Sé spumingin athuguð eftir því hvemig konumar vom tenntar verður útkoman eins og í töflu V. Ekki var tölfræðilega marktækur munur á því eftir aldri, hvort konunum þótti erfitt að fá tíma við hæfi (p=0.75), og ekki eftir því hvort konumar voru tenntar eða tannlausar (p=0.50). Ekki breyttust niðurstöðumar að ráði þótt aðeins væri tekið mið af konum í starfi. Árvekni. Af tenntum konum kváðust 98% fylgjast með því sem fyrir þær væri gert hjá tannlækni. Fyrir tannleysingja var talan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.