Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 10
386 LÆKNABLAÐIÐ eftir því sem starfsaldur í verksmiðjunni var lengri. Dánarhlutfall vegna krabbameina var tölfræðilega marktækt hjá þeim, sem höfðu unnið styst. Hér er því ekki um að ræða »skammtur-svörun« (dose-response) samband heldur hið gagnstæða. Það bendir til, að skýringanna sé ekki að leita í þessu vinnuumhverfi, en ástæðumar eru okkur ekki ljósar. Athuganir á lífsháttum mismunandi þjóðfélagshópa eru óplægður akur á íslandi. Rannsóknir frá Englandi og Wales sýna, að dánarhlutfall vegna krabbameina er mismunandi hjá þjóðfélagsstéttum (33). Þeir, sem hafa athugað starfsmenn í áburðarverksmiðjum, hafa meðal annars rætt hugsanlegt vægi lífshátta og þjóðfélagsstöðu (19). Islenski draumurinn er á þann veg, að á Islandi sé stéttlaust þjóðfélag, en kannanir hafa leitt í ljós, að það er aðeins draumur (34). A hinn bóginn er talið, að stéttaskipting á Islandi sé fyrst og fremst byggð á menntun en ekki efnahag (34). Það má spyrja sig þeirrar spumingar, hvort þeir, sem standa stutt við í vinnu, hafi aðra lífshætti en þeir, sem eru lengur á sama stað, eða hvort þeir, sem unnu innan við eitt ár við vélgæslu í Aburðarverksmiðjunni voru á einhvem hátt veikbyggðari en hinir og þoldu vinnuna verr. Athugunin hefur því vakið aðrar spumingar en lagt var upp með, en svaranna væri vert að leita. Þakkir: Höfundar vilja þakka Runólfi Þórðarsyni og Víði Kristjánssyni fyrir upplýsingar og aðstoð. SUMMARY Mortality among employees in a fertiliser plant in Iceland. A retrospective cohort study was done on employees in a fertiliser factory. The aim of the study was to assess the risk of stomach- and lungcancer. The cohort comprised 603 subjects and their death rates were compared with those of the general male population in Iceland. The study period was 1954 to 1985. The results do not give any evidence of an excess of deaths from stomach- or lungcancer. Total mortality was lower than expected and even lower when the analysis was restricted to those who had worked more than one year. Shiftwork operators had the highest SMRs, however, with a reverse dose-response according to duration of employment, indicating that this might be due to factors unrelated to fertiliser manufacturing. As these factors life-style and social classes are mentioned, besides possible selection of weaker subjects to this assumed easy work. HEIMILDIR 1. Flamm WG. Nitrates. In: Wald NJ, Doil R, eds. Interpretation of negative epidemiological evidence for carcinogenicity. Lyon and Oxford: Intemational Agency for Research on Cancer and Green College, 1985: 181-2. 2. Fraser P. Nitrates. In: Wald NJ, Doll R, eds. Interpretation of negative epidemiological evidence for carcinogenicity. Lyon and Oxford: Intemational Agency for Research on Cancer and Green College, 1985: 183-94. 3. Reed PI, Smith PLR, Haines K, House FR, Walters CL. Gastric juice n-nitrosamines in health and gastroduodenal disease. Lancet 1981; ii: 550-2. 4. Miller AB. Risk factors from geographic epidemiology for gastrointestinal cancer. Cancer 1982; 50: 2533-40. 5. Bjamason O, Tulinius H. Cancer registration in Iceland 1955-1974. Acta Pathol Microbiol Immunol Scand 1983; 91: Suppl 281. 6. Mirvish SS. The etiology of gastric cancer. Intragastric nitrosamide formation and other theories. J Natl Cancer Inst 1983; 71: 630-47. 7. Tannenbaum SR. Nutrition: The Changing Scene. N-nitroso compounds: A perspective on human exposure. Lancet 1983; ii: 629-31. 8. Fraser P, Chilvers C, Beral V, Hill MJ. Nitrate and human cancer: A review of the evidence. Int J Epidemiol 1980; 9: 3-11. 9. Zaldívar R, Robinson H. Epidemiological investigation on stomach cancer mortality in Chileans: Association with nitrate fertilizer. Z Krebsforsch 1973; 80: 289-95. 10. Hill MJ, Hawksworth G, Tattersall G. Bacteria, nitrosamines and cancer of the stomach. Br J Cancer 1973; 28: 562-7. 11. Cuello C, Correa P, Haenszel W, Gordillo G, Brown C, Archer M, Tannenbaum S. Gastric Cancer in Colombia. I. Cancer risk and suspect environmental agents. J Natl Cancer Inst 1976; 57: 1015-20. 12. Tannenbaum SR, Moran D, Rand W, Cuello C, Correa P. Gastric cancer in Colombia. IV. Nitrite and other ions in gastric contents of residents from a high-risk region. J Natl Cancer Inst 1979; 62: 9-12. 13. Armijo R, Coulson AH. Epidemiology of stomach cancer in Chile - the role of nitrogen fertilizers. Int J Epidemiol 1975; 4: 301-9. 14. Jensen OM. Nitrate in drinking water and cancer in Northem Jutland, Denmark, with special reference to stomach cancer. Ecotox Environ Safety 1982; 6: 258-67. 15. Hartman PE. Review: Putative mutagens and carcinogens in foods. I. Nitrate/nitrite ingestion and gastric cancer mortality. Environ Mutagen 1983; 5: 111-21. 16. Davis JM. Stomach cancer mortality in Worksop and other Nottinghamshire mining towns. Br J Cancer 1980; 41: 438-45.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.