Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1994, Page 23

Læknablaðið - 15.02.1994, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 65 Tafla I. 37 sjúklingar (af 100) með >103 bakteríur í einum ml pokaþvags. Pokaþvag Ástungu eða þvagleggsþvag Númer Aldur mán. Kyn D/S' Fjöldi Hvítra blk2 Eggjahvíta3 Fjöldi Baktería4 Fjöldi Bakteríu teg.5 Ræktun talning6 Ræktun talning6 1 8 D 2-5 0 +++ 3 >105 >105 2 9 S 0-1 0 0 3 8*10J 0 3 1/2 D >50 ++ +++ 1 >105 >105 4 1 S 5-10 0 0 4 3*104 0 5 1 S 0-1 0 0 1 8*104 0 6 1/2 D 0-1 0 0 1 3*104 0 7 2 S 0-1 0 + 2 >105 2*10J 8 2 D 0-1 0 0 2 3*104 0 9 1/2 D 2-5 0 0 2 6*104 0 10 1 S 1-2 0 ++ 3 1*10J 0 11 2 D 1-2 0 0 2 5*104 0 12 5 D 0-1 0 ++ 1 8*104 0 13 1/4 D 1-2 0 0 2 7*104 0 14 7 D 0-1 0 0 2 3*104 0 15 2 D 0-1 0 0 2 4*104 0 16 1/2 D 0-1 0 0 1 >105 0 17 2 D 0-1 0 0 2 4*104 0 18 2 D 0-1 0 0 1 3*10J 0 19 1/4 S 0-1 0 0 1 >105 0 20 2 D 0-1 0 0 1 >105 0 21 2 S 0-1 0 0 2 2*104 0 22 1 D 0-1 0 0 1 1*104 0 23 7 S 2-5 0 0 1 >105 0 24 4 D 0-1 0 0 1 >105 1*10J 25 3 D 0-1 0 + 3 >105 0 26 16 D 0-1 0 0 3 >105 >105 27 8 D 1-2 0 0 1 >105 0 28 3 S 0-1 0 0 1 4*104 0 29 24 D 0-1 0 0 1 5*104 0 30 6 S >5 0 + + 1 >105 >105 31 2 S 10-25 0 0 1 4*104 0 32 4 D 0-1 0 0 2 1*10J 0 33 4 D 0-1 0 0 1 7*10J 1*104 34 13 D 0-1 0 0 3 3*10J 0 35 4 D 0-1 0 0 1 1*10J 0 36 3 D 0-1 0 0 2 >105 0 37 1 D 0-1 + 0 2 3*10J 0 1 D: drengir, S: stúlkur. 2 Talning á hvítum blóðkornum í sviði við smásjárskoðun (x400 stækkun). 3 Magn eggjahvítu, 0 til +++ 4 Talning á bakteríum I sviði við smásjárskoðun, 0 til +++ (x400 stækkun). 5 Fjöldi bakteríutegunda sem ræktast úr pokaþvagi. 6 Fjöldi baktería sem ræktast úr einum ml. þvags. Ellefu bakteríutegundir ræktuðust úr pokaþvagi 37 barna en sex tegundir frá börnum með staðfesta sýkingu. Algengustu bakteríur sem ræktuðust úr pokaþvagi voru E. coli, Streptococcus non-hemolyticus og kóagulasa neikvœður staphylococcus en frá börnum með staðfesta þvagfærasýkingu var E. coli algengust (tafla II). Engin tengsl voru á milli aldurs eða kyns barnanna og niðurstöðu ræktana (p>>0,05). Ef miðað er við bakteríutalningu >105 úr einum ml pokaþvags, var jákvætt forspárgildi ræktunar 46%. Neikvætt forspárgildi, næmi og sértæki ræktunar og annarra rannsókna, sjást í töflu III. Rœktun úr ástungu- eða þvagleggsþvagi: Af sjö börnum með þvagfærasýkingu voru fjögur (57%) með >105 bakteríur í ml þvags. Algengustu bakteríutegundir voru E. coli og Klebsiella (tafla II). Þrjú böm með

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.