Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 40
Novo Nordisk sjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki sem Rannsóknaráð Norðurlanda veitir. Rannsóknaráð Norðurlanda veitir styrki til grunnrannsókna og klínískra rannsókna á sviði innkirtlafræði Styrkir eru ekki veittir til greiðslu ferðakostnaðar, prentkostnaðar eða launakostnaðar vegna vísindamanna er vinna að rannsókninni né styrkir til tækjakaupa ef framlag frá nefndinni þarf nauðsynlega að vera meira en DKK 50.000,-. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í ágústlok 1994. Gert er ráð fyrir að um 6,4 milljónir danskar krónur séu til úthlutunar. Nota skal ný umsóknareyðublöð (1994) með ítarlegum leiðbeiningum. Eyðublöðin fást annaðhvort prentuð eða á disklingi (DOSAA/P5.1) hjá skrifstofunni: Novo Nordisk Fonden Krogshojvej 55 DK 2880 Bagsværd t|f. +45 44 42 65 01 fax +45 44 44 40 38. Umsóknir skal einnig senda á það póstfang. Til að umsókn teljist gild þarf hún að vera fullgerð og póststimpluð í síðasta lagi 30. apríl 1994. Bráðabirgðaumsóknir eða umsóknir sendar með bréfsíma eru ekki teknar til greina.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.