Læknablaðið - 15.02.1994, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ
83
Tafla II. Frœðsluerindi Blóðgjafafélagsins 1981-1992.
Fyrirlesarar
1981 Hlutverk blóðgjafafélaga.
Saga blógjafa til lækninga.
1982 Vefjaflokkar (HLA) og önnur erfðamörk
og nýting þeirra við sjúkdómsrannsóknir
og blóðbankastörf.
Bygging A, B, O blóðflokkaefna og munur
á fólki í þeim flokkum.
1983 Fræðsluerindi um blóðsöfnun.
Varnarkerfi líkamans og starfsemi átfrumna.
Blóðbankastarfsemi í dag.
1984 Veirusjúkdómar og blóðlækningar.
Blóðgjafar-, merggjafar- og hvítblæðislækningar.
Blóðgjafir - ný viðhorf.
1985 Sóttvarnarsjónarmið í sambandi við blóðgjafir.
Nýjustu fréttir og viðhorf í AIDS-málum.
Sjúkdómseinkenni og ferill alnæmis með tilliti
til blóðgjafa og blóðstarfsemi.
1986 Erfðaefnisrannsóknir (DNA) við
sjúkdómsgreiningar.
Rannsóknir á alnæmismótefnum íslenskra
blóðgjafa.
Rannsóknaráætlun Blóðbankans 1986-1990.
Tegundir dreyrasýki hérlendis.
Ónæmisfræði gigtar.
1987 Hjartaskurðlækningar og blóðbankastarfsemin.
1988 Vinnsla storkuþáttar VIII og fleiri prótínþátta
til lækninga.
Blóðflokkar og erfðasjúkdómar.
Vefjaflokkar og sjúkdómar.
Sameindaerfðafræði og sjúkdómsgreining.
Frá vísindaþingi í Japan: Nýlegar rannsóknir
á arfgengri heilablæðingu.
1990 Glasafrjóvgun.
1991 Frá alþjóðaþingi Rauða krossins í Hannover
og um blóðgjafastarfsemi.
1992 Blóðsöfnun og alnæmi.
Nýr búnaður til smitvarna í Blóðbankanum.
Olafur Jensson
Þórarinn Guðnason
Olafur Jensson
Stefán Karlsson
Hólmfríður Gísladóttir, Hólmfríður Gunnarsdóttir
Helga Ögmundsdóttir
Soili H-Erlingsson
Ari Sæmundsen
Ólafur Jensson, Alfreð Árnason, Leifur Þorsteinsson
Viðar Hjartarson
Haraldur Briem
Ólafur Jensson, Haraldur Briem, Sigurður B. Þorsteinssor
Kristján Erlendsson
Ástríður Pálsdóttir
Björg Rafnar
Ólafur Jensson, Alfreð Árnason, Ástríður Pálsdóttir
Ólafur Jensson
Alfreð Árnason
Hörður Alfreðsson, Soili H-Erlingsson
Bergþóra Jónsdóttir
Ólafur Jensson
Alfreð Árnason
Ástríður Pálsdóttir
Ólafur Jensson
Jón Hilmar Alfreðsson, Leifur Þorsteinsson
Halldóra Halldórsdóttir, Hólmfrfður Gísladóttir
Hólmfríður Gísladóttir
Björn Harðarson
til blóðsöfnunarferða bæði innan og utan
höfuðborgarsvæðisins. A sumrin er farið
í nokkrar ferðir til bæja úti á landi til
blóðsöfnunar, einkum þar sem eru sjúkrahús.
Það er gert til að efla blóðgjafasveit staðarins
og gefa henni tækifæri til að leggja fram
skerf til blóðlækninga við meiriháttar
lækningar á sjúkrahúsum í Reykjavík, sem
sjúklingar utan af landi njóta til jafns við íbúa
höfuðborgarsvæðisins.
í Blóðbankanum fer fram tölvuskráning
blóðgjafanna, könnun á heilsufarsatriðum
þeirra og rannsókn á blóðflokkum og
blóðflokkamótefnum. Ymsar rannsóknir
til smitvama eru framkvæmdar á sýni úr
blóðeiningunni, sem safnað er, til að koma
í veg fyrir að smitefni berist frá blóðgjafa
til blóðþega. Meðal smitefna sem prófað er
fyrir eru: Lifrarbólguveira B og C og eyðni
(eyðnimótefni).
Arlega er safnað um 12.000 blóðeiningum
(blóðeining er 450 ml) (mynd 1). Blóðgjafar,
sem gefa reglulega eða oftar en einu sinni
árlega, leggja til um 90% af blóði sem safnað
er. Fjöldi blóðgjafa, sem gefa í fyrsta sinn
er um 1000 á ári. Að öðru jöfnu er ódýrara
og hagkvæmara með hliðsjón af vinnslu og
nýtingu að safna blóðinu í bankanum.
Helsti samvinnuaðili Blóðbankans við
blóðsöfnun er Rauði Kross íslands og
deildir hans á blóðsöfnunarstöðunum. Ýmsir
fleiri ágætir hjálparaðilar láta til sín taka í
þessu starfi eins og deildir slysavarnafélaga,
kvenfélög, starfsmannafélög og fyrirtæki, að
ógleymdum mörgum einstaklingum sem hafa
forgöngu við skipulag og framkvæmd.