Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1994, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.03.1994, Blaðsíða 32
LÆKNABLAÐIÐ I 18 Tafla II. Meinvörp sjúklinga með krabbamein í nýrnashjóðu (n=l 1/45) og þvagleiðurum (n=2/13). Fjöldi (%) (n/58) Lungu 5 (7) Lifur 4 (7) Eitlar 6 (11) Bein 1 (2) Ristill 1 (2) Tafla III. Stigun sjúklinga (Grabslald) með umskiptaþekjukrabbamein i nýrnaskjóðu og þvagleiðurum á Islandi 1971-1990. Fjórir sjúklingar voru ekki sligaðir vegna ófullnœgjandi upplýsinga. Auk þess er tveimur sléttvöðvasarkmeinum sleppt. Grabstald Nýrnaskjóða n=41 Þvagleiðarar n=11 N+Þ n=52 (%) i 7 2 9 (17) ii 8 4 12 (23) ni 6 1 7 (14) IV 20 4 24 (46) Tafla IV. Gráðun umskiptaþekjukrabbameina í nýrnaskjóðu og þvagleiðurum. Miðað er við gráðunarkerfi WHO (1-111). Hjá jjórum sjúklingum vantaði upplýsingar um gráðun. Tveimur sléttvöðvasarkmeinum er sleppt. WHO Nýrnaskjóða n=41 Þvagleiðarar n=11 N+Þ n=52 (%) i 9 3 12 (23) ii 10 4 14 (27) iii 22 4 26 (50) Tafla V. Fimm ára lífshorfur eftir stigum (Grabstald) hjá sjúklingum greindum með nýrnaskjóðukrabbamein. Samanburður rannsókna. Stig (%) Grabstald Höfundar I II III IV Grabstald og félagar (5) 54 54 50 6 Rubenstein og félagar (6) 60 43 0 0 Nocks og félagar (7) 100 65 34 0 Guinan og félagar (4) 75 87 54 19 Guöbjartsson og félagar’ 83 50 33 20 ' Hér eru aðeins krabbamein í nýrnaskjóðu. Tafla VI. Helstu breytur sem kannaðar voru með tilliti til lífshorfa sjúklinga með krabbamein í nýrnaskjóðu og þvagleiðurum (fjöibreytugreining Cox). Forspárþættir Áhættuhlutfall p-gildi Tímalengd einkenna >1 mán. 7,97 0,049 Stig IV 2,81 0,006 Hátt sökk 1,02 0,005 Hækkandi aldur 0,081 Gráöun >0,1 Bersæ blóðmiga 0,228 Æxli í þvagleiðara 0,602 Greiningarár 0,513 nýrnamynd (n=56), blöðruspeglun (n=49) og bakrennslisnýrnamynd (retrograd pyelografia) (n=41). Nýrnamynd var jafnframt sú rannsókn sem oftast leiddi til greiningar (fyrsta rannsókn) (93%). Öðrum rannsóknum var beitt sjaldnar, svo sem slagæðamyndatöku (n=24), ómskoðun (n=15), tölvusneiðmyndum (n=7) og nýrnaskanni (n=3). í leit að meinvöipum var aðallega stuðst við lungnamyndir (n=52), beina- (n=14) og lifrarskann (n=14) auk ómskoðunar (n=4) eða tölvusneiðmyndatöku af lifur (n=4). Alls greindust 13 sjúklingar af 58 með meinvörp (22%), þar af tveir með þvagleiðarakrabbamein. Algengust voru meinvörp í lungum, lifur og eitlum (tafla II). Hjá fjórum sjúklingum var eingöngu um að ræða eitilmeinvörp í eitlum nálægt frumæxlinu (local lymph nodes). Sjö sjúklingar höfðu stök meinvörp í líffærum og tveir fjölmeinvörp. Engin meinvörp fundust hjá tveimur sjúklingum með sléttvöðvasarkmein. Tafla 111 sýnir stigun æxlanna. Á stigi I-III voru 28 sjúklingar (54%) en 24 á stigi IV (46%). Stigun var sambærileg bæði fyrir þvagleiðara- og nýrnaskjóðukrabbamein á öllum stigum (p>0,l). I töflu IV sést að rúmur helntingur æxlanna eru illa þroskuð (gráða III). Fimm ára lífshorfur reyndust 44% fyrir sjúklingana í heild, 88% fyrir stig I en 21% fyrir stig IV (mynd 3). Ekki var munur á lífshorfum karla og kvenna (p>0,l). Fimm ára lífshorfur sjúklinga með þvagleiðarakrabbamein reyndust 62%, en 40% fyrir krabbamein í nýrnaskjóðu (rnynd 4). Munurinn er ekki marktækur enda þvagleiðarakrabbamein fátíð. Lífshorfur sjúklinga með nýrnaskjóðuæxli eftir stigun má sjá í töflu V. Tafla VI sýnir helstu þætti sem athugaðir voru með tilliti til lífshorfa. Einungis tímalengd sjúkdómseinkenna, í meira en einn rnánuð, stig IV og hátt sökk við greiningu reyndust hafa marktækt forspárgildi. Aðrir þættir reyndust ekki hafa forspárgildi. Eftir að leiðrétt hafði verið fyrir stigun hefur hvorki gráðun né greiningarár forspárgildi. UMRÆÐA Niðurstöður okkar sýna að krabbamein í nýrnaskjóðu og þvagleiðurum eru í meðallagi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.