Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 7

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 443 sóknir sýnt nýgengið 0,34/100.000 börn á ári í Svíþjóð (1) og um það bil eina af hverjum 1.800-4.500 innlögnum á barnadeildir í Banda- ríkjunum og Ástralíu (2,3). Dánartíðni er nú um 10% (4,5). Með lækkandi tíðni gigtsóttar (rheumatic heart disease) í börnum eru börn með meðfæddan hjartagalla og börn sem geng- ist hafa undir hjartauppskurð þeir sjúklingar sem eru í hvað mestri hættu á að fá hjartaþels- bólgu. Nýlegar rannsóknir hafa hins vegar sýnt aukna breidd í sjúklingahópnum og þeirri sýklaflóru sem veldur hjartaþelsbólgu (4,6,7). Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna áhættuþætti og orsakir hjartaþelsbólgu í ís- lenskum börnum á síðustu 10 árum (1984-1993) og afdrif þeirra sem fengu sjúkdóminn. Efniviður og aðferðir Sjúkraskrám allra barna sem greindust með hjartaþelsbólgu á íslandi á árunum 1984-1993 var safnað og þær yfirfarnar. Allir sýkingar- drönglar (vegetations) sáust í hjartaómun og hjá þeim sjúklingum þar sem upplýsingar um sýkil vantaði (neikvæð blóðræktun) var sjúk- dómsgreining byggð á klínísku mati og svari við sýklalyfjameðferð. Niðurstöður Á síðustu 10 árum hafa átta börn á íslandi greinst með hjartaþelsbólgu. Af þessum átta greindust fimm á árinu 1993. Helmingur sjúk- linganna hafði þekktan hjartagalla (sjá töflu). Af þeim sem höfðu eðlilegt hjarta voru þrír með miðlægan bláæðalegg en einn sjúklingur hafði enga þekkta áhættuþætti fyrir hjartaþels- bólgu. Alls fjórir (50%) sjúklingar voru með bláæðalegg. Algengasti sýkingarstaður var þrí- blöðkulokan (sex sjúklingar), einn sjúklingur var með sýkingu í ósæðarloku og einn var með sýkingu í ósæð á milli stofnæðar arms og höf- uðs (truncus brachiocephalicus) og vinstri hálsslagæðar (arteria carotis) og flokkast hann því strangt til tekið með æðaþelsbólgu (endar- teritis). Blóðræktun var jákvæð hjá sex sjúk- lingum. Þeir sýklar sem ræktuðust voru Stap- hylococcus aureus (þrír sjúklingar), Staphyl- ococcus epidermitis (einn sjúklingur), Streptococcus sanguis (einn sjúklingur) og Candida albicans (einn sjúklingur). Tveir sjúklingar voru með neikvæða blóðræktun en svöruðu vel sýklalyfjameðferð. Allir sjúkling- arnir lifa og sluppu þeir við miðtaugakerfis- skaða og endursýkingu. Tveir sjúklinganna höfðu þegar orðið fyrir miðtaugakerfisskaða, annar í kjölfar hjartaþræðingar (sjúklingur nr. 3) og hinn við hjartastopp (sjúklingur nr. 2) en sá síðarnefndi var nýrnabilaður í kviðskilun og fékk lífhimnubólgu af völdum Candida al- Table. The characteristics of Icelandic children with infective endocarditis and endarteritis from 1984-1993. Patient no. Year of diagosis Age/sex Predisposing Condition Site of vegetation Organism 1 1986 11 mo/M Patent ductus arteriosus +IV catheter Tricuspid valve Streptococcus sanguis 2 1987 1 yr/F Peritoneal dyalysis + peritonitis + hypertension + CVC Tricuspid valve Candida albicans 3 1987 5 yr/M Transposition + VSD + dental procedure Tricuspid valve 0 4 1993 1 yr/F VSD Tricuspid valve Staphylococcus aureus 5 1993 8 yr/M 0 Aorta Staphylococcus aureus 6 1993 Pret./M CVC Tricuspid valve Staphylococcus aureus 7 1993 2 yr/M Aortic stenosis Aortic valve 0 8 1993 Pret./M CVC Tricuspid valve Staphylococcus epidermitis VSD: Pret: CVC: Ventricular septal defect Preterm infant Central venous catheter
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.