Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 15

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 451 blóðhluta til lækninga eða ef til vill frekar á síðasta áratugi þegar eiturlyfjanotkun með sprautum berst að ráði til landsins. Önnur spurning varðar uppruna veirunnar og hvort hún hefur verið lengi rneðal mannkyns. Ef blóðsmit er nær eina smitleið veirunnar er vel mögulegt að hún hafi borist í menn á síðustu áratugum til dæmis með mýflugum frá öðrum dýrum og síðan smitast með blóði meðal manna. Þess ber að geta að lifrarbólguveira C er af ættbálki Flavivirídae sem flestar eru veir- ur sem skordýr bera milli dýra og manna. Vegna þessara tíðu lifrarbólguveiru C sýk- inga er full ástæða fyrir lækna að hafa þessa veiru í huga þegar um er að ræða sjúklinga sem hugsanlega hafa notað fíknilyf í æð, fengið blóð eða blóðhlutagjöf eða hafa óskýrða hækk- un á lifrarensímum. Jafnframt er rétt að brýna fyrir öllu heilbrigðisstarfsfólki að gæta varúðar við meðhöndlun blóðs eða blóðefna af nokkru tagi. Búast má við að nýgengi lifrarbólguveiru C sýkinga hérlendis muni aukast mjög á næstu misserum og árum verði ekki á áhrifaríkan hátt spornað við fíkniefnaneyslu sem er augljóslega að verða mikið heilbrigðis og félagslegt vanda- mál hérlendis. í þessari samantekt er fjallað um 133 fíkniefnaneytendur sem án efa er aðeins toppurinn á ísjakanum varðandi fjölda þeirra. Án aðgerða er þess vafalaust ekki langt að bíða að eyðniveiran komist einnig í hóp sprautufíkla og mun þá fjöldi þeirra sýkjast á stuttum tíma eins og gerst hefur erlendis (15). HEIMILDIR 1. Löve A. Lifrarbólguveira C. Læknablaðið 1991; 77: 343-7. 2. Choo QL, Kuo G, Weiner AJ, Overby LR, Bradley DW. Houghton M. Isolation of a cDNA clone derived from a blood-borne non-A, non-B viral hepatitis ge- nome. Science 1989; 244: 359-62. 3. Prince AM. Brotman B, Grady GF. Kuhns WJ, Hazzi C, Levine RW, et al. Long-incubation post-transfusion hepatitis without serological evidence of exposure to hepatitis-B virus. Lancet 1974; 2: 241-6. 4. Feinstone SM, Kapikian AZ, Purcell RH. Alter HJ, Holland PV. Transfusion-associated hepatitis not due to viral hepatitis type A or B. N Engl J Med 1975; 292: 767-70. 5. Dienstag JL. Alaama A. Mosley JW. Redeker AG, Pur- cell RH. Etiology of sporadic hepatitis B surface antigen- negative hepatitis. Ann Intem Med 1977; 87: 1-6. 6. Alter HJ. Purcell RH, Holland PV, Popper H. Trans- missible agent in non-A, non-B hepatitis. Lancet 1978; 1: 459-63. 7. Tabor E, Gerety RJ, Drucker JA, Seeff LB. Hoofnagle JH. Jackson DR, et al. Transmission of non-A, non-B hepatitis from man to chimpanzee. Lancet 1978; 1: 463-6. 8. Kuo G, Choo Q-L, Alter HJ, Gitnick GL, Redeker AG, Purell RH, et al. An assay for circulating antbodies to a major etiologic virus of human non-A, non-B hepatitis. Science 1989; 244: 36H. 9. Stevens CE, Taylor PE, Pindyck J, Choo Q-L, Bradley DW, Kuo G, Houghton M. Epidemiology of hepatitis C virus. A preliminary study in volunteer blood donors. JAMA 1990; 263: 49-53. 10. Janot C, Courouce AM, Mainez M. Antibodies to hepa- titis C virus in French blood donors. Lancet 1989; 2: 796-7. 11. Sirchia G, Bellobuono A, Giovanetti A, Marconi M. Antibodies to hepatitis C virus in Italian blood donors. Lancet 1989; 2: 797. 12. Watanabe J, Minegishi K, Mitsumori T, Ishifuji M, Oguchi T, Veda M, et al. Prevalence of anti HCV anti- body in blood donors in the Tokyo area. Vox Sang 1990; 59: 86-8. 13. Kiihnl P, Seidl S, Stangel W, Beyer J, Sibrowski W, Flik J. Antibody to hepatitis C virus in German blood do- nors. Lancet 1989; 2: 324. 14. Roggendorf M, Deinhardt F, Rasshofer R, Eberle J. Zachoval R. Pape G, et al. Antibodies to hepatitis C virus. Lancet 1989; 2: 324-5. 15. Esteban JI, Esteban R, Viladomiu L, López-Talavera JC, Gonzalez A, Hernandez JM. et al. Hepatitis C virus antibodies among risk groups in Spain. Lancet 1989; 2: 294-7. 16. AlterMJ, Coleman PJ, Alexander WJ, KramerE, Mill- er JK, Mandel E, et al. Importance of heterosexual activity in the transmission of hepatitis B and non-A, non-B hepatitis. JAMA 1989; 262: 1201-5. 17. Pere'z-Romero M, Sanchez-Quijano A, Lissen E. Trans- mission of hepatitis C virus. Ann Intern Med 1990; 113: 411. 18. Everhart JE, Di Bisceglie AM, Murray LM, Alter HJ, Melpoulder JJ, Kuo G, et al. Risk for non-A, non-B (type C) hepatitis through sexual or household contact with chronic carriers. Ann Intern Med 1990; 112: 544-5. 19. Gordon SC, Patel AH, Kulesza GW, Barnes RE, Silver- man AL. Lack of evidence for the heterosexual trans- mission of hepatitis C. Am J Gastroenterol 1992; 87: 1849-51. 20. Brettler DB, Mannucci PM, Gringeri A, Rasko JE, Forsberg AD, Rumi MG, et al. The low risk of hepatitis C virus transmission among sexual partners of hepatitis C- infected hemophilic males: An international, multi- center study. Blood 1992; 80: 540-3. 21. Wejstál R, Hermodsson S, Iwarson S, Norkrans G. Mother to infant transmission of hepatitis C virus in- fection. J Med Virol 1990; 30: 178-80. 22. Reinus JF, Leikin EL, Alter HJ, Cheung L, Shindo M, Jett B. et al. Failure to detect vertical transmission of hepatitis C virus. Ann Intern Med 1992; 117: 881-6. 23. Van der Poel CL, Cuypers HTM, Reesink HW, Weiner AJ, Quan S, di Nello R, et al. Confirmation of hepatitis C infection by new four-antigen recombinant immu- noblot assay. Lancet 1991; 337: 317-9. 24. Koziol DE, Holland PV, Alling DW, Melpolder JC, Solomon RE, Purcell RH, et al. Antibody to hepatitis B core antigen as a paradoxical marker for non-A, non-B hepatitis antigens in donated blood. Ann Intern Med 1986; 104: 488-95. 25. Snorrason GJ, Sigurðarson SÞ, Guðmundsson S, Briem H. Óskir um mótefnamælingu gegn alnæmisveiru. Áhættuþættir smits og algengi mótefna gegn alnæmis- veiru, lifrarbólguveiru B og C. Læknablaðið 1993; 79: 5-9. 26. Sokal RR. Rohlf FJ. Biometry. 2nd ed. New York: W.H. Freeman and Company, 1981.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.