Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 20

Læknablaðið - 15.11.1994, Page 20
456 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Table I. Outcome ofpatients witli thyroid carcinoma according to sex, age at diagnosis, extent ofprimary tumour, nodalstatus, presence or ahsence of metastases, histological classification, ploidy, and S-phase fraction. Results ofa univariate analysis are shown. Total Dead of Dead of number Alive disease disease % P-value Sex Male 135 98 37 27.4 Female 359 287 72 20.1 0.03 Total 494 385 109 22.1 Age «45 156 155 1 0.1 >45 338 230 108 32.0 <0.001 Total 494 385 109 22.1 Extent TO-3 380 334 46 12.1 of primary T4 114 51 63 55.3 <0.001 tumour Total 494 385 109 22.1 Nodal NO 360 303 57 15.8 status N1-3 134 82 52 38.8 <0.001 Total 494 385 109 22.1 Metastasis MO 461 378 83 18.0 M1 33 7 26 28.8 <0.001 Total 494 385 109 22.1 Histological Papillary 374 317 57 15.2 <0.001 classification Follicular 74 64 10 13.5 <0.001 Medullary 9 4 5 55.6 0.07 Anaplastic 37 0 37 100.0 <0.001 Total 494 385 109 22.1 Ploidy Diploid 354 300 54 15.6 Aneuploid 70 36 34 48.6 <0.001 Total 424 336 88 20.6 S-phase <3% 237 207 30 12.7 2=3% 180 126 54 30.0 <0.001 Total 417 333 84 20.1 byggð á frumusýni eingöngu. Flæðigreining var því gerð á alls 428 sýnum í þessari rann- sókri. Mælingar voru gerðar á sneiðum frá paraff- ínkubbum fengnum frá rannsóknastofu Há- skólans í meinafræði og meinafræðideild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Eftir skoðun á öllum hematoxylín/eosín sneiðum frá hverju æxli var valin sneið með sem mestum æxlisvef. Ef mikið var af eðlilegum vef í sýninu var hann skorinn burt áður en mæling var framkvæmd. DNA innihald æxlisfrumna var mælt úr frumuupplausn samkvæmt aðferðum Hedleys (10) og Thornthwaite (11) með lítils háttar breytingum. Aðferðin er eftirfarandi: Úr paraffínkubbum með æxlisvef voru skornar 50 mikrómetra þykkar sneiðar til DNA mælinga, en auk þess var skorin venjuleg 3-5 míkrómetra þykk sneið úr sama kubbi og lituð með hematoxylín/eosín litun og smásjárskoðuð til þess að staðfesta að nægilegur æxlisvefur hafi verið í kubbnunr. Fimmtíu míkrómetra þykka sneiðin var sett í xýlene bað til að ná paraffíninu úr vefnum og síðan var vefurinn vatnaður í röð etanól lausna (100%, 95%, 70% og 40%) og að endingu þveginn í eirnuðu vatni. Vefurinn var þar næst settur í 1,8 ml af trypsín lausn (1,25 gr trypsín í 500 ml „stock solution“ (trisodium citrate, 3,4 nrl Nonidet P40 (0,1%v/v); spermine tetra- cloride (l,5ml) og TRIS (0,5ml), pH 7,6)) og hafður yfir nótt í hristara. Heillegri vefjabitar voru síðan muldir niður. Lausnin var þá síuð í nælon dúk og látin í skilvindu (2000 rpm) í 10 mínútur. DNA flúrskin litun var gerð með því að bæta 1 rnl af própidíum joði (PI-NIM) í lausnina. Mælingar á íslandi voru gerðar með

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.