Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 31

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 465 Lifrarúrnám vegna æxla í lifur Reynsla af notkun hljóðbylgjuhnífs Drífa Freysdóttir11, Jón Níelsson2’, Jónas Magnússon1) Freysdóttir D, Níelsson J, Magnússon J Hepatic resections. The results of using CUSA Læknablaðið 1994; 80: 465-70 Hepatic tumours, both primaries and secondaries, are common. They are seldom operable, but cura- tive resections are sometimes possible. The aims of the study were to present the result and experience of liver operations (primaries, secondaries and be- nign lesions) and to present the result of using CU- SA in these operations. A retrospective study was carried out to evaluate the result of elective hepatic resections in Iceland be- tween 1986-1993 with the aid of CUSA. The type of tumour and resection, operative bleeding, transfu- sions, hospital stay and complications were noted. Kaplan-Meyer lifetable was used to estimate surviv- al. Fourteen patients underwent fifteen operations, fol- lowed by six complications which resulted in five reoperations and one percutaneous drainage. Bleeding was 3000 ml (median, range 350-10.600 ml), transfusion was 3000 ml (median, range 0- 12.000 ml) and hospital stay was 24 days (range 9-108 days). There was no operative mortality. Four of nine patients operated for secondaries are living (44%), 15, 41, 46 og 72 months postoperatively (two with recurrence). Two patients were operated for hepatomas, and one of those is alive 86 months postoperatively and is considered to be cured. We conclude that hepatic resection can be carried out in small centers with comparable results to large published series. The ultrasonic scalpel CUSA seems to make the resection tecnically easier and to diminish the amount of bleeding. Frá '’handlækningadeild Landspítalans og 2,skurödeild Borgarspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Jónas Magnús- son, handlækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Ágrip Æxli í lifur, bæði frumæxli og meinvörp, eru algeng. Pótt sjaldnast séu þau skurðtæk, eru læknandi aðgerðir stundum mögulegar. Til- gangur rannsóknar okkar var tvíþættur, annars vegar að gera grein fyrir árangri og reynslu af aðgerðum á lifur vegna frumæxla og mein- varpa og hins vegar að kynna árangur af notk- un hljóðbylgjuhnífs (CUSA). Gerð var afturskyggn rannsókn á öllum sjúklingum, sem gengust undir valaðgerð (el- ective) á lifraræxli með hjálp hljóðbylgjuhnífs á Borgarspítala og Landspítala á árunum 1986- 1993, alls 14 sjúklingar. Sérstaklega var athug- uð tegund æxlis, hvaða hlutar lifrar voru fjar- lægðir, blæðing í aðgerð, blóðgjöf, legutími og fylgikvillar. Lífslíkur voru metnar með líftöflu að hætti Kaplan-Meyer. Einnig var athugað hve langur tími leið þar til sjúkdómur tók sig upp aftur. Fjórtán sjúklingar gengust undir fimmtán aðgerðir, sex fengu fylgikvilla sem leiddu til fimm opinna enduraðgerða og einu sinni var stungið á kýli. Miðtala blæðingar var 3000 ml (350-10.600 ml), miðtala blóðgjafar var 3000 ml (0-12.000 ml), miðtala legu var 24 dagar (9-108 dagar). Skurðdauði var enginn. Af níu sjúklingum sem skornir voru vegna meinvarpa í lifur, eru fjórir (44%) á lífi 15, 41, 46 og 72 mánuðum eftir aðgerð en hjá tveimur þeirra hefur sjúkdómur tekið sig upp. Tveir sjúkling- ar voru skornir vegna lifraræxlis og er annar á lífi 86 mánuðum eftir aðgerð og telst læknaður. Við ályktum að einnig hér á landi sé lifrar- úrnám (resection) vegna meinvarpa eða frum- æxlis í lifur álitlegur valkostur, þar eð annarri meðferð er ekki til að dreifa og niðurstöður okkar eru sambærilegar við það sem best gerist erlendis. Hljóðbylgjuhnífur virðist gera þessar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.