Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 46
478 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Umræða og fréttir Aðalfundur Félags íslenskra heimilislækna 1994 Aðalfundur félagsins var haldinn 17. september síðastlið- inn í Reykjavík. Stjórn þess næsta starfsár skipa Sigurbjörn Sveinsson formaður, Ólafur Stefánsson varaformaður, Gerður Jónsdóttir gjaldkeri, Haraldur Tómasson ritari og Þórir B. Kolbeinsson með- stjórnandi. í varastjórn eru Ás- mundur Jónasson, Björgvin Á Bjarnason, Pétur Hcimisson og Vilhjálmur Ari Arason. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: a. „Með vísun til stefnu Læknafélags íslands, sem það markaði með aðalfundarsam- þykkt í Reykjavík 24. septem- ber 1985, vill aðalfundur Félags íslenskra heimilislækna, hald- inn í Reykjavík 17. september 1994, beina því til heilbrigðis- ráðherra, að sérfræðiviður- kenning í heimilislækningum verði gerð að skilyrði fyrir fast- ráðningu heilsugæslulækna. Heimilis- og heilsugæslulæknar, sem fengið hafa fastráðningu, haldi þó réttindum sínum til að sækja um aðrar stöður. Fundurinn ítrekar þessa af- stöðu félagsins, sem marg oft hefur komið fram allt frá árinu 1980 í bréfaskiptum við ráðu- neytið, stöðunefnd og fleiri að- ila. Fundurinn telur engin rök fyrir því lengur, að ekki sé kraf- ist sérfræðiviðurkenningar til þessara starfa eins og raunin er á um allar læknisstöður aðrar, sem krefjast sérþekkingar." b. „Aðalfundur Félags ís- lenskra heimilislækna, haldinn í Reykjavík 17. september 1994, skorar á heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir því, að í þeirri endurskoðun, sem nú fer fram á reglugerð um veitingu lækn- ingaleyfis og sérfræðileyfis, verði heimild til að stunda sér- fræðinám bundin við lækninga- leyfi*. Enginn hafi heimild til að stunda lækningar á eigin ábyrgð, nema hann hafi sér- fræðiréttindi. Námstími á heilsugæslustöð þarf að vera hluti af undirbúningsnámi („kandídatsári") lækna eftir embættispróf. Fundurinn bendir á, að nú- verandi nám til embættisprófs í læknisfræði miðast æ rneir við undirbúning undir framhalds- nám frekar en að þjálfa stú- *Fengið eftir undirbúningsnám fyrir sérnám samanber tillögur Félags íslenskra heimilislækna þar um frá 29. september 1993. denta til læknisstarfa. Gildir þetta ekki síður um „kandídats- árið“, þar sem engar kröfur eru gerðar um þjálfun í almennum lækningum.“ c. „Aðalfundur Félags ís- lenskra heimilislækna. haldinn í Reykjavík 17. september 1994, heimilar stjórn félagsins að vinna verkfalli eða uppsögnum brautargengis innan Læknafé- lags Islands til að knýja á um úrbætur í kjaramálum heimilis- og heilsugæslulækna.“ d. „Aðalfundur Félags ís- lenskra heimilislækna, haldinn í Reykjavík 17. september 1994, beinir því til stjórnar Læknafé- lags Islands, að endurskoðuð verði aðild þess að BHMR.“ Þá var samþykkt yfirlýsing um málefni fjölskyldunnar og birtist hún á öðrum stað í blað- inu. Fjölmörg önnur mál voru tekin til umræðu svo sem drög að erindisbréfi yfirlækna á heilsugæslustöðvum, gæða- tryggingarmál, áfangadrög að marklýsingu fyrir framhalds- nám í heimilislækningum, stofnun sérsviðshópa innan FÍH (,,expert-groups“) og fleira. Stjórn Félags íslenskra heimilislækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.