Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 51

Læknablaðið - 15.11.1994, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 481 Yfirlýsing Félags íslenskra heimilislækna um málefni fjölskyldunnar Fjölskyldan, það er börn og foreldrar eða aðrir forráða- menn barna, barnlaus hjón og sambúðarfólk og venslamenn, er hornsteinn hins íslenska þjóðfélags. Pví betur sem fjöl- skyldunum vegnar hvað varðar andleg og efnisleg gæði, því betri kosti á íslensk þjóð í sam- félagi þjóðanna. Margvísleg lífsskilyrði hafa áhrif á afdrif fjölskyldunnar og hvernig hún skilar einstakling- unum frá einni kynslóð til ann- arrar. Félag íslenskra heimilislækna vill benda á nokkur brýn úr- lausnarefni, sem treysta starfs- hæfni fjölskyldunnar, ef þau verða færð til betri vegar. Atvinna er ein af grunn- þörfum nútímamannsins. At- vinnan sér heimilinu fyrir efnis- legum gæðum og opnar einnig dyr til andlegrar verðmæta- sköpunar. Þannig er hún hluti af sjálfsímynd og sjálfsvirðingu vinna í formi sparnaðar í samfé- lagsþjónustu á öllum æviskeið- um með því að vinna með fjöl- skyldunni. I vel starfhæfri fjöl- skyldu er líklegra, að fólk geti og vilji taka ábyrgð á heilsu sinni og leysi úr vandamálum sínum sem mest sjálft. Góð fjöl- skylda stuðlar að góðri félags- legri og andlegri líðan og þar með lífshamingju. í ljósi alls þessa vill Félag ís- lenskra heimilislækna senda frá sér yfirlýsingu um málefni fjöl- skyldunnar. þeirra, sem störfin stunda, og er því afar mikilvægur liður í vel- líðan foreldris. Atvinnuleysi er heilsuspillandi og styttir líf þeirra, sem við það búa. Félag íslenskra heimilislækna getur aldrei sætt sig við efna- hagsstjórn, sem krefst atvinnu- leysis í einhverjum mæli. Húsnæði er önnur frum- þörf, sem fjölskyldunni er nauð- synlegt að uppfylla. Flestar fjöl- skyldur meta mikils það öryggi, sem fylgir traustu haldi á full- nægjandi húsnæði. Tíð bústaða- skipti og þröngbýli skapa örygg- isleysi og hefta þroskamögu- leika fjölskyldumeðlima. Öflun hentugs húsnæðis á ekki að íþyngja svo forráða- mönnum fjölskyldna, að hún skerði andlega og líkamlega vel- ferð þeirra og takmarki eða komi í veg fyrir þann tíma, sem fjölskyldunni er nauðsynlegur til að njóta samvista. Tími til samvista er jafn mikilvægur foreldrum sem börnum til að treysta góða and- lega líðan og laða fram þroska með einstaklingunum. Sú hand- leiðsla, sem börn njóta í heil- brigðu sambandi við foreldra, leiðir til uppeldis, sem börnum verður ekki að fullu veitt með öðrum ráðum. Foreldrarnir eru mikilvægasti hlekkur barnanna við landið, upprunann og ís- lenska menningu. Þjóðfélagsgerðin verður að gera ráð fyrir, að tími til sam- vista sé fyrir hendi. Kröfur til foreldra hvað varðar þátttöku í atvinnulífinu og í öðru félags- legu tilliti verða að vera þannig, að þeir eigi kost á að fullnægja þessari þörf fjölskyldunni í hag. Meðalvinnuvikan verður að styttast og laun að hækka. Skólinn er mikill áhrifa- valdur um afdrif fjölskyldna í ís- lensku þjóðfélagi. Hann er sú stofnun þjóðfélagsins, sem mestu ræður um þroska barn- anna næst á eftir forráðamönn- um þeirra. Hlúa þarf að skólanum til að hann geti mætt þessari kröfu bæði með góðri menntun starfs- fólks og með fjármunum til ann- arra hluta. Kennarastarfið er mikilvægt og þarf að efla virð- ingu þess og gera það eftirsótt fyrir hæfa einstaklinga. Skóla- daginn þarf að lengja fremur en skólaárið. Hann þarf að verða samfelldur alls staðar á landinu og skólar einsetnir. Börn og unglingar eiga að fá máltíðir í skólunum. Niðurskurður til skólamála á ári fjölskyldunnar eða í annan tíma þjónar ekki hagsmunum barna hvorki í bráð né lengd. Frístundastörf eru fjöl- skyldunni mikilvæg. Þátttaka í íþróttum og ýmsu námi utan skóla einkum í tengslum við list- ir eykur andlega og líkamlega heilbrigði fjölskyldumeðlima og gerir þá hæfari til að fást við margvísleg viðfangsefni, sem lífið færir þeim. Þátttaka í þessu starfi á okkar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.