Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 64

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 64
492 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Tryggingafréttir Vissir þú.... ...að með því að merkja í viðkomandi reit á skattskýrslunni er hægt að kaupa sér ódýra slysatryggingu við heimilisstörf. ...að TR rekur Hjálpartækjamiðstöð, sem út- vegar hjálpartæki og sér um viðhald, viðgerðir og endurnýtingu þeirra. ...að þeir milliríkjasamningar um félagslegt öryggi sem ísland á aðild að ná nú til Evrópska efnahagssvæðisins (EES), Norðurlanda, Bret- lands og Kanada. ...að þeir sem hafa verið atvinnulausir lengur en sex mánuði samfellt eiga nú rétt á læknis- hjálp á sömu kjörum og lífeyrisþegar. Athugið þó að greiðslum fyrir lyf hefur ekki verið breytt. ...að sækja þarf um allar bæturtil Tryggingast- ofnunar ríkisins. Læknisvottorð eitt og sér dug- ar ekki og er því rétt að minna sjúklinga á að senda inn umsókn til TR, að minnsta kosti þegar sótt er um bætur í fyrsta sinn. Reglur um ferðakostnað innanlands Mikilvægt er að benda lækn- um á að samkvæmt núgildandi reglum tryggingaráðs um ferða- kostnað sjúklinga og aðstand- enda þeirra innanlands er TR heimilt að endurgreiða kostnað vegna ferða, sem sjúklingur þarf að takast á hendur enda sé um að ræða eftirtalda alvarlega sjúkdóma og meðferð þeirra; Illkynja sjúkdóma, nýrnabilun, alvarlega augnsjúkdóma, brýn- ar Iýtalækningar, bæklunar- lækningar barna og tannrétting- ar vegna meiriháttar galla eða alvarlegra tilefna. Ennfremur er heimilt að endurgreiða vegna annarra sambærilegra sjúk- dóma. Slysatryggðir teljast sam- kvæmt lögum um almanna- tryggingar: 1) Allir launþegar, án tillits til aldurs, sem starfa hér á landi eða um borð í ís- lensku skipi eða flugvél. Und- anskildir eru erlendir ríkisborg- arar, sem gegna störfum fyrir erlend ríki. 2) Útgerðarmenn, sem sjálfir eru skipverjar. 3) Þeir, sem vinna að björgun manna úr lífsháska eða vörnum gegn yfirvofandi meiriháttar tjóni á verðmætum. 4) Nemend- ur við iðnnám. 5) íþróttafólk hjá viðurkenndu íþróttafélagi, sem slasast við æfingar, sýning- ar eða í keppni og orðið er 16 ára. 6) Sjúklingar, sem eru til meðferðar á sjúkrastofnunum sem starfa samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu og heilsu- tjónið eða örorkan er vegna læknisaðgerða eða mistaka starfsfólks sem starfar á þessum stofnunum. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.