Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 72

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 72
500 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Novo Nordisk Foundation Research Meetings Norræna Rannsóknarnefndin (Nordisk Forsknings Komité) ráðgerir að veita allt að 300.000 DKR á ári til vísindastarfsemi á Norðurlöndunum, til dæmis eins dags málþinga, fyrirlestra alþjóðlega viðurkenndra vísindamanna í tengslum við innlend eða norræn þing, eða til að bjóða alþjóðlega viðurkenndum vísinda- mönnum til stuttrar rannsóknardvalar og fyrirlestrahalds með innlendum rann- sóknarhópum. Starfsemin skal vera á sviði innkirtlafræði eða tilraunalífeðlisfræði. Hver styrkur nemur 100.000 DKR, en getur numið hærri upphæð í undantekningartilvikum. Umsóknir skal senda í fimm eintökum til: Novo Nordisk Fonden, Krogshöjvej 55, 2880 Bagsværd, Danmark Sími: +45-44 42 65 01, bréfsími: +45 44 44 40 38 l umsókninni skal koma fram: a) Rökstuðningur fyrir mikilvægi þeirrar starfsemi sem sótt er um styrk til (mest ein síða). b) Tímasetning og dagskrá starfseminnar, ásamt kostnaðaráætlun. c) Greinargerð um virkni rannsóknarhóps umsækjanda á fræðasviðinu og þýðingu þeirrar starfsemi sem sótt er um styrk til fyrir framhald þeirra rannsókna. d) Ritskrá er geri grein fyrir birtingu á helstu niðurstöðum rannsóknarhóps umsækjanda síðastliðin tvö til þrjú ár (mest tvær síður). Umsóknir ásamt öllum fylgiskjölum skulu póstlagðar í síðasta lagi 30. nóvem- ber 1994. Ófullnægjandi umsóknir og umsóknir sem berast á bréfsíma verða ekki teknar til greina. Umsóknum verður svarað um miðjan febrúar 1995.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.