Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 237 Tafla VI. Einstaklingar metnir 1992. Fœrni, stigadreifing og hlutfallslegar líkur á vistunarþörf íhjúkrunarrými miðað viðþjónustu- húsnœði. Þjónusta n=304 Hjúkrun n=242 95% öryggismörk Fjöldi (%) Fjöldi (%) líkur Hreyfigeta (0) Góð 115 (37,8) 62 (25,6) 0,6 (0,4-0,8) (2) Létt hjálp eða hjálpartæki 148 (48,7) 54 (22,3) 0,3 (0,2-0,4) (3) Bundin(n) hjólastól eða göngugrind 39 (12,8) 39 (16,1) 1,3 (0,8-2,1) (7) Þarf mikla hjálp aðstoðarfólks 1 (0,3) 55 (22,7) 89,1 (12,2-649,4) (10) Hreyfigeta nær engin 1 (0,3) 32 (13,2) 46,2 (6,3-340,5) Hæfni til að matast (0) Sjálfbjarga 193 (63,5) 14 (5,8) 0,0 (0,0-0,1) (1) Matarskömmtun 79 (26,0) 42 (17,4) 0,6 (0,4-0,9) (3) Brytja þarf matinn — minna á matmálstíma 20 (6,6) 76 (31,4) 6,5 (3,8-11,0) (5) Þarfnast hvatningar og eftirlits 11 (3,6) 66 (27,3) 10,0 (5,1—19,4) (7) Mötun 0 (0,0) 34 (14,0) (10) Sérhæft eftirlit 1 (0,3) 10 (4,1) 13,1 (1,7-102,8) Hæfni til að klæðast og annast persónuleg þrif (0) Sjálfbjarga 122 (40,1) 7 (2,9) 0,0 (0,0-0,1) (1) Þarf nokkurt eftirlit og aðstoð 139 (45,7) 41 (16,9) 0,2 (0,2-0,4) (3) Þarf daglegt eftirlit 33 (10,9) 37 (15,3) 1,5 (0,9-2,5) (7) Þarf hjálp oft á dag 8 (2,6) 95 (39,3) 23,9 (11,3-50,5) (10) Ósjálfbjarga 2 (0,7) 62 (25,6) 52,0 (12,6-215,2) Stjórn á þvaglátum og hægðum (0) Sjálfbjarga 241 (79,3) 57 (23,6) 0,1 (0,1-0,1) (1) Hjálp sjaldnar en daglega 41 (13,5) 32 (13,2) 1,0 (0,6-1,6) (3) Hjálp daglega 15 (4,9) 33 (13,6) 3,0 (1,6-5,7) (7) Þarf hjálp oft á dag 4 (1.3) 85 (35,1) 40,6 (14,6-112,7) (10) Ósjálfbjarga 3 (1,0) 35 (14,5) 17,0 (5,1-55,9) legs heilsufars daglega eða oftar og rúm 80% aðstoð við lyfjagjöf daglega eða oftar. Andlegt atgervi: Heilabilun er áberandi al- geng, sérstaklega meðal þeirra sem þurfa hjúkrunarvistun, en þar eru tæplega átta af hverjum 10 með heilabilun á einhverju stigi, helmingur þeirra er með mikla eða afar mikla heilabilun. Andleg líðan er metin nærri jöfn á báðum þjónustustigum, innan við 30% hafa góða andlega líðan, en hjá um helmingi er henni ábótavant og hjá rúmum 20% er andleg líðan slæm eða þeir búa við viðloðandi and- legar þjáningar. Fœrni: í öllum fjórum færniþáttunum eru þeir sem rnetnir eru í þörf fyrir þjónustuhús- næði tiltölulega sjálfbjarga eða þeim nægir létt aðstoð. í hjúkrunarhópi þurfa fjölmargir hjálp Tafla VII. Einföldun stigagjafar fyrir aðhvarfsgreiningu. Stig eru tekin saman, sem samkvœmt líkum í töflum III til VI spá fyrir um þjónusturými (lœgra stig) eða hjúkrunarrými (hœrra stig). Skilgreining stigagjafar er settfram í töflum III-VI. Lægra stig Hærra stig Eigin aðstæður 0-7 10 Heimilisaðstæður 0-3 5-7 Aðstæður maka/aðstandenda 0-3 10 Líkamlegt heilsufar 0-3 7-10 Lyfjagjöf 0-1 5-10 Heilabilun 0-3 5-10 Óróleiki/afbrigðileg hegðun 0 3-10 Andleg líðan 0 3-10 Hreyfigeta 0-2 3-10 Hæfni til að matast 0-1 3-10 Hæfni til að klæðast og annast persónuleg þrif 0-1 3-10 Stjórn á þvaglátum og hægðum 0-1 3-10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.