Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 34
242 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Athugun á tvíburafæðingum eftir eðlilegan getnað og glasafrjóvgun Þórhallur Ágústsson11, Reynir Tómas Geirsson2' Ágústsson 1>, Geirsson RT Obstetric outcome among naturally and IVF con- ceived twins Læknablaðið 1995; 81; 242-7 Pregnancy and delivery are generally perceived to be more hazardous among twins compared to single- tons. Assisted conception techniques have increased the number of twins, but the effect on obstetric management and outcome is not well known. Dur- ing 1990-1993 there were 254 twin pregnancies of & 16 weeks gestation in Iceland, of which 52 (20.5%) were after IVF; — a twin rate of 1:73 deliveries. The natural rate was 1:90. IVF women were on average 3 years older but of equal height and smoking habits as the natural mothers. Mean gestational age was 36 ± 3.68 (SD) weeks for both IVF and natural twins. In 61.9% labour commenced spontaneously after natural conception, compared to 51.9% after IVF (N.S.) and64.4% ofnatural and58.8% oflVFtwins were delivered normally (N.S.). Caesarean section rates were almost equal, but there were twice as many forceps and ventouse deliveries of IVF babies (p<0.02). There appeared to be a minor tendency for more frequent elective Cesarean section in IVF pregnancies, but emergency section was more pre- valent among those who conceived naturally. IVF twins were on average 64g lighter (mean birthweight 2552g) than natural twins (mean birthweight 2616g), which was unaffected by smoking habits and ges- tional length. The sex ratio was higher among IVF Frá ',2) læknadeild Háskóla Islands,21 Kvennadeild Landspít- alans. Fyrirspurnir og bréfaskriftir: Reynir Tómas Geirsson prófessor, Kvennadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: Twin pregnancies, in vitro fertilisation, intrauter- ine growth. twins. IVF twins were more often admitted to neo- natal intensive care, but remained there a shorter time. This suggests a lower threshold for admission of twins conceived following IVF treatment. Per- inatal mortality was not different among natural compared to IVF twins; 20/1000 by conventional criteria. Flowever when total perinatal wastage was calculated, the figure was 46.5/1000, suggesting ex- cess deaths early in pregnancy and beyond the first week of life in twin pregnancies in general. Ágrip Tvíburameðgöngur og -fæðingar eru al- mennt taldar áhættumeiri en einburafæðingar. Með tilkomu tæknifrjóvgunar hefur tvíbura- fæðingum fjölgað en lítið er vitað um áhrif þess á meðferð og útkomu tvíburafæðinga. A tíma- bilinu 1990-1993 voru 254 tvíburameðgöngur á íslandi, þar sem meðgöngulengd var 16 vikur eða meira. Af þeim voru 52 (20,5%) eftir glasafrjóvgun. Tíðni tvíburafæðinga var í heild 1:73 en meðal eðlilega getinna tvíbura var hún 1:90. Konur sem fóru í glasafrjóvgun voru að meðaltali þremur árum eldri en þær sem urðu eðlilega þungaðar. Ekki var munur á líkams- hæð eða reykingavenjum. Meðalmeðgöngu- lengd var 36 ± 3,68 (SD) vikur hjá báðum hópunum. Fæðing hófst eðlilega hjá 61,9% kvenna með náttúrulega þungun og hjá 51,9% kvenna í glasakomna hópnum (N.S.). Hjá 64,4% kvenna með náttúrulega þungun og 58,8% kvenna í glasahópnum varð eðlileg fæð- ing. Fjöldi valinna og bráðra keisaraskurða var svipaður þó tilhneiging hafi sést til tíðari fyrir- fram ákveðinna keisaraskurða í glasakomna hópnum. Inngrip í fæðingu með töng eða sog- klukku voru algengari hjá glasafrjóvgaða hópnunt (p< 0,02). Glasakomnu tvíburarnir voru að meðaltali 64g léttari (meðalþyngd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.