Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 233 Vistunarmat aldraðra í Reykjavík 1992 Gróa Björk Jóhannesdóttir1), Pálmi V. Jónsson2’ Jóhannesdóttir GB, Jónsson PV The Preadmission Nursing Home Assessment (PNHA) in Reykjavík 1992 Læknablaðið 1995; 81: 233-41 No-one can be admitted to a nursing home in Ice- land without a prior assessment of need, that is standardized in content and method. In 1992 there were 546 individuals in Reykjavík assessed in a need for nursing home placement, 304 (55.7%) in an unskilled (UNH) and 242 (44.3%) in a skilled nurs- ing home (SNH). The mean age was 81.6 (±0.4) and 81.8 (± 0.5) years, respectively, with the same fema- le:male ratio of 2:1. On January lst 1993, 19.4 per 1000 inhabitants in Reykjavík 65 years of age or older were waiting for admission to an UNH, where- as 14.1 per 1000 waited for a SNH admission. Those who were waiting for an UNH had mostly social difficulties along with affective symtoms, but those who were waiting for a SNH, had in addition to social difficulties, impaired physical and mental ca- pacity with greater functional deficits. The PNHA was simplified with each of the twelve variables divided into a lower and higher level of difficulty. A logistic regressions analysis found seven independ- ent variables predicting SNH placement: physical health, use of medications, dementia, mobility, abil- ity to eat, ability to dress and groom, control of urine and stools. Of those assessed in a need for SNH 78.5% had dementia of some degree. Physical function and mobility appear to be relatively pre- served until late in the dementia. Frá '’læknadeild Háskóla islands,21 öldrunarlækningadeild Borgarspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Pálmi V. Jóns- son öldrunarlækningadeild Borgarspítalans, 108 Reykjavík. Verkefniö var unnið í samvinnu viö Heilbrigöis- og trygg- ingamálaráðuneytið og var upphaflega fjóröa árs rannsókn- arverkefni í læknadeild Háskóla íslands. Lykilorð: Öldrun, vistun á öldrunarstofnun, vistunarmat. These analyses confirm the validity of a PNHA, which is based on disabilities in four domains: social, physical, mental and functional health. Key words: elderly, nursing home placement, assess- ment. Ágrip Nú má enginn vistast til langdvalar á öldrun- arstofnun nema að undangengnu faglegu mati á þörf. Greinin lýsir gögnum vistunarmatsins í Reykjavík árið 1992, en þá voru 546 einstak- lingar metnir í þörf fyrir vistun, 304 (55,7%) í þjónustuhúsnæði og 242 (44,3%) í hjúkrunar- rými. Meðalaldur metinna var 81,6 ár (±0,4) í þjónustuhópi og 81,8 ár (±0,5) í hjúkrunar- hópi, en kynhlutfall var tvær konur á móti einum karli í báðum hópum. Um áramótin 1992-1993 biðu 19,4 af hverjum 1000 íbúum 65 ára og eldri eftir vistun í þjónustuhúsnæði og 14,1 af hverjum 1000 biðu eftir vistun í hjúkrun- arrými. Einstaklingar í þjónustuþörf hafa fyrst og fremst félagslegan vanda, en einstaklingar í hjúkrunarþörf hafa, auk félagslegs vanda, skert líkamlegt og andlegt atgervi og skerta færni. Logistísk aðhvarfsgreining, þar sem stigagjöf hverrar breytu var einfölduð í hærra og lægra stig, sýndi að eftirtaldar sjö breytur spá marktækt fyrir um hjúkrunarþörf: Líkam- legt heilsufar, lyfjagjöf, heilabilun, hreyfigeta, hæfni til að matast, hæfni til að klæðast og annast persónuleg þrif og stjórn á þvaglátum og hægðum. Þáttur heilabilunar í vistunarþörf var sérstaklega skoðaður og reyndust 78,5% metinna í hjúkrunarþörf vera með heilabilun á einhverju stigi. Líkamlegt heilsufar og hreyfi- geta varðveitast að mestu þar til heilabilun er komin á hátt stig. Dánartíðni meðal þeirra sem metnir eru í þörf fyrir hjúkrunarrými er há og styður það gildi matsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.