Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 58
264 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Lyfjamál 37 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og landlækni Notkun magasárslyfja 1989-1994 Á síðustu fimm árum hafa orðið verulegar breytingar á notkun magasárslyfja á íslandi. Heildarnotkun þeirra hefur minnkað og er þar aðallega um að ræða minnkun á notkun rani- tidíns á árunum 1993 og 1994. Ennþá erum við þó nokkru hærri en hin Norðurlöndin. Síð- ustu heildartölur sem liggja fyrir frá þeim um notkun í ATC- flokki A02B eru 14,9 DDD/lOOOíb. í Svíþjóð, 9,3 í Noregi og 8,4 í Finnlandi. Tölur vantar frá Danmörku. Notkun pótónpumpublokkara (óm- eprazól, lanzóprazól) fer alls staðar vaxandi og er nú mest í Svíþjóð, 6,3 DDD/lOOOíb. Minnkunin hér á landi á sér margar orsakir og eru þessar líklega helstar: Ávísanir voru takmarkaðar við 30 daga notkun í stað 100 daga áður. Breytt meðferð í kjölfar nið- urstaðna yfirlitsrannsóknar Bjarna Pjóðlefssonar o.fl. um notkun magasárslyfja. Aukin umræða um meðferð og mikla notkun magasárslyfja hér á landi. Lausasala minnstu pakkn- inga leyfð í júní 1994. ísland DDD/lOOOíb. Nafn 1989 1990 1991 1992 1993 1994 Címetidín 2,34 1,87 1,53 2,63 2,94 2,40 Ranitidín 14,61 17,06 16,17 17,14 15,03 10,93 Famótidín 0,25 0,12 0,10 0,08 0,58 0,37 Ómeprazól 1,14 1,68 2,11 2,36 3,42 4,10 Súkralfat 0,72 0,50 0,43 0,39 0,24 0,21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.