Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1995, Side 58

Læknablaðið - 15.03.1995, Side 58
264 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Lyfjamál 37 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og landlækni Notkun magasárslyfja 1989-1994 Á síðustu fimm árum hafa orðið verulegar breytingar á notkun magasárslyfja á íslandi. Heildarnotkun þeirra hefur minnkað og er þar aðallega um að ræða minnkun á notkun rani- tidíns á árunum 1993 og 1994. Ennþá erum við þó nokkru hærri en hin Norðurlöndin. Síð- ustu heildartölur sem liggja fyrir frá þeim um notkun í ATC- flokki A02B eru 14,9 DDD/lOOOíb. í Svíþjóð, 9,3 í Noregi og 8,4 í Finnlandi. Tölur vantar frá Danmörku. Notkun pótónpumpublokkara (óm- eprazól, lanzóprazól) fer alls staðar vaxandi og er nú mest í Svíþjóð, 6,3 DDD/lOOOíb. Minnkunin hér á landi á sér margar orsakir og eru þessar líklega helstar: Ávísanir voru takmarkaðar við 30 daga notkun í stað 100 daga áður. Breytt meðferð í kjölfar nið- urstaðna yfirlitsrannsóknar Bjarna Pjóðlefssonar o.fl. um notkun magasárslyfja. Aukin umræða um meðferð og mikla notkun magasárslyfja hér á landi. Lausasala minnstu pakkn- inga leyfð í júní 1994. ísland DDD/lOOOíb. Nafn 1989 1990 1991 1992 1993 1994 Címetidín 2,34 1,87 1,53 2,63 2,94 2,40 Ranitidín 14,61 17,06 16,17 17,14 15,03 10,93 Famótidín 0,25 0,12 0,10 0,08 0,58 0,37 Ómeprazól 1,14 1,68 2,11 2,36 3,42 4,10 Súkralfat 0,72 0,50 0,43 0,39 0,24 0,21

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.