Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 10
222 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Forspárþættir langtímaárangurs rafvendinga vegna hjartsláttartruflana frá gáttum Ragnar Danielsen, Davíö 0. Arnar Daniclsen R, Arnar DO Factors predicting long-term success of DC cardio- version of atrial arrhythmias Læknablaðið 1995; 81: 222-30 A prospective study was conducted to evaluate how many patients maintain sinus rhythm after DC car- dioversion of atrial arrhythmias and to assess factors predictive of long-term success. The study group consisted of 61 patients (45 men, 16 women) aged 18-88 years (mean age 66 ± 11 years) who undervent cardioversion, at the Department of Cardiology, Landspítalinn, from October 1990 to June 1992. Pri- or to cardioversion data were collected on the pa- tient’s medical history, medications, heart size on chest X-ray, and echocardiographic findings. Over- all, 41 (67.2%) patients were in atrial fibrillation while 20 (32.8%) had atrial flutter. Sinus rhythm was restored by DC cardioversion in 47 (77%) pa- tients, none of whom experienced an embolic event prior to discharge. Patients with atrial flutter had a higher conversion rate (95%) than those in atrial fibrillation (68.3%) (p=0.024) and also those who had had an atrial arrhythmia for less than one week (94.4%) in comparison to patients with an arrhyth- mia of longer or unknown duration (69.8%) (p=0.047). The primary success rate was not influ- enced by heart size on chest X-ray or echocardio- graphic variables. The study aimed to follow the patients for one year after cardioversion. Of the 47 patients who converted to sinus rhythm data are available on 44 for a mean follow-up of 11 ± 3 months (range 1-14 months), at which time 25 (57%) still remained in sinus rhythm. Heart size on chest Frá lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Ragnar Danielsen, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. X-ray was significantly increased in the group that did not maintain sinus rhythm (p=0.03), and their left atrial size on echocardiography was slightly in- creased (p=0.10). Patients who originally had atrial flutter were more likely to remain in sinus rhythm than those who had been in atrial fibrillation (p=0.12), as did those who had had the arrhythmia for less than one week prior to cardioversion com- pared to those who had a longer or unknown dura- tion (p=0.11). We conclude, that DC cardioversion can be attempted in most patients with atrial flutter or fibrillation. However, clinical factors, heart size on chest X-ray and echocardiographic findings should be considered before deciding to perform DC cardioversion. Ágrip Gerð var framvirk rannsókn til að kanna hversu margir sjúklingar héldust í sínustakti til langframa eftir rafvendingu vegna hjartsláttar- óreglu frá gáttum og meta hvaða þættir hefðu forspárgildi þar um. Rannsóknin náði til 61 sjúklings (45 karla og 16 kvenna) á aldrinum 18-88 ára (meðalaldur 66 ± 11 ár) sem komu til rafvendingar á hjartadeild Landspítalans frá október 1990 til júní 1992. Fyrir rafvendingu var aflað upplýsinga um sjúkrasögu sjúklings og lyfjanotkun, metin hjartastærð á röntgen- mynd og gerð hjartaómun. Alls var 41 (67,2%) sjúklingur með gáttatif (atrial fibrillation) en 20 (32,8%) með gáttaflökt (atrial flutter). Við rafvendingu fóru 47 (77%) í sínustakt og eng- inn fékk einkenni um segarek í tengslum við hana eða fyrir útskrift. Sjúklingar með gátta- flökt fóru frekar í sínustakt (95%) en þeir sem voru með gáttatif (68,3%) (p = 0,024) og einn- ig þeir sem höfðu haft hjartsláttaróreglu skem- ur en í viku (94,4%) í samanburði við þá sem höfðu haft hana lengur eða í óvissan tíma (69,8%) (p = 0,047). Hjartastærð á röntgen-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.