Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 76
280 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Þerapeia hf i - Meðferð erfiðra og ógnandi sjúklinga - Þerapeia hf efnir til tveggja daga námskeiðs með breska geðlækninum Murray Cox F.R.C. Psych. yfirlækni á Broadmoor Hospital í lok september næstkomandi. Cox hefur unnið mikið með erfiða sjúklinga og er höfundur fjölda bóka og greina um sálræna meðferð og réttargeðlækningar. Helstu atriði námskeiðsins verða: Sjúklingur sem hræðir, ofbeldi, árásir og/eða morðhótanir, psychopathia, greining á milli eðlilegs og óeðlilegs ótta í meðferðarstarfi, fórnarlambið, innlifun, psychodýnamísk viðhorf. Cox er auk þess þekktur Shakespeare-fræðingur og er tilbúinn að halda fyrirlestra um það hugðarefni sitt, en þar skortir ekki á lærdómsríkar mannlýsingar og atburðarrásir eins II - Varnarhættir og persónuleikabreytingar - í nóvember næstkomandi efnir Þerapeia hf til tveggja daga námskeiðs, sem George E. Vaillant og Leigh Mc Collough Vaillant prófessorar við Harvard háskólann í Banda- ríkjunum, hafa boðist til að halda hér á landi fyrir fagfólk um ofangreint efni. George Vaillant er löngu heimskunnur fyrir rannsóknir sínar og rit og óvenjulegan skýrleik á þessu sviði. Meðal efnisatriða á námskeiðinu verða: Klínísk greining varnarhátta, skilgreining þeirra og þroskastig, frumstæðar og jaðar (borderline) varnir, klínísk vinna með erfiðar og óþroskaðar varnir og per- sónuleikatruflanir, þróunarferli æviskeiða og þróun í sálrænni meðferð, endur- uppbygging og þróun varna og tilfinninga á hærra þroskastig, grunnreglur og markmið dýnamískrar skammtímameðferðar, dæmi á myndböndum. Vaillant er einnig heimskunnur fyrir rannsóknir og ritverk á sviði drykkjusýki og fíkniefna- neyslu. Hann er fús til að halda hér sérstök erindi um þau mál í leiðinni. Til að kanna hvort ekki sé fyllilega raunhæft að fá þessafræðimenn, Murray Cox, George Vaillant og Leigh Mc Collough Vaillant hingað til lands, er rétt að ganga nú þegar úr skugga um þátttökuáhuga íslenskra meðferðaraðila og áhugamanna meðal fagfólks. Fólk sem vill fylgjast með og hefur áhuga á þessum námskeiðum, öðru eða báðum, láti skrifstofu Þerapeiu hf. Suðurgötu 12, s: 562 39 90, bréfsími: 552 22 54 vita sem allra fyrst svo unnt verði að hefja undirbúning. Á skrifstofunni má fá ritverkaskráfyrirlesaranna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.