Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 283 10.-15. september í Kaíró. XXI. International Congress of Pediatrics. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guönason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Landspítal- anum. 10.-23. september í London. Á vegum British Council. Nursing care of people with HIV disease. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 19.-24. september í Anaheim, Kaliforníu. Þing bandarískra heimilis- lækna. 24. september - 4. október í York. Á vegum British Council. Health econom- ics: choices in health care. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 17.-28. júlí í London. 5th International Course in General Practice. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna- blaðinu. 29.-30. september í París. Á vegum Ordre National des Médecins. L’Exercice Medical dans la Société: Hier, aujour- d’hui, demain. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 11.-15. október (Reykjavlk. Euro-Cad - Evrópuráðstefna um fíkn- arsjúkdóma. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Lárusdóttir, Ferðaskrifstofu Úrvals - Útsýnar, Lágmúla 4,108 Reykjavík, sími 91-699300, bréf- sími 91-685033. 31. maí - 3. júní 1996 í Reykjavík. Þing norrænna gigtarlækna. Bæk- lingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 8.-11. október í Sarajevo. First Congress of Surgery of Bosnia and Herzegovina with International Participation. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 5. -8. október í Nýju Delí. XIX Confederation of Medical Associ- ations in Asia & Oceania. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6. -11. nóvember í Reykjavík. NIVA NORDISK -II. Alþjóðlegt nám- skeið í öryggisrannsóknum. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild. 15.-17. nóvember í Cape Town, Suður - Afríku. VII International Symposium: Caring for Survivors of Torture, Challenges for the Medical and Health Profess- ions. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 28.-29. mars í Linköping. Náringslára i lákarutbildningen - speciellt i temaorienterad undervisning. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 27.-28. apríl í Turku. Seminar on Cardiac Imaging: Echocar- diography and Doppler III. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 19.-22. júní í Uppsölum. 9:e Nordiska Kongressen i Allmán- medicin. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13.-16. október 1996 í Stokkhólmi. 1st. International Conference on Priorities in Health Care. Health Needs, Ethics, Economy, Implementation. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. SEREVENT INNÚÐALYF / DISKHALER: Áhendinj>ar: Sjúkdómar sem valda berkjuþrengingum s.s. astmi, næturastmi, áreynslu-astmi og langvinn berkjubólga, með eða án lungnaþembu (emphysema). Við bráðum astmaköstum er rétt að reyna fremur skammvirk beta2- örvandi lyf. Verkunarmáti lyfsins er annar en staðbundinnar stera- meðferðar og því áríðandi að sterameðferð sé ekki hætt eða úr henni dregið þegar sjúklingur er settur á Serevent. Eiginleikar: Serevent er af nýrri kynslóð sérhæfðra berkjuvíkkandi lyfja. Serevent örvar betarviðtæki sérhæft og veldur þannig berkju- víkkun. Það hefur lítil sem engin áhrif á hjarta. Eftir innöndun fæst verkun eftir 5-10 mínútur og sten- dur hún í allt að 12 klst. Ekki hefur fundist samband milli blóðþéttni og verkunar á berkjur og bendir það til, að lyfið verki fyrst og fremst staðbundið. Frábendingar: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlega hjartasjúk- dóma eða hjartsláttartruflanir. Athugið: Ekki skal breyta fyrri meðferð með innönduðum sterum eða öðrum fyrirbyggjandi lyfjum þegar sjúklingur er settur á Serevent. Ekki er fullvitað um áhrif lyfsins í meðgöngu eða við brjóstagjöf svo einungis skal nota lyfið ef gagnsemi þess er talin vega þyngra en hugsanleg áhrif þess á fóstur/barn. Aukaverkanir: Vöðvatitringur (tremor) kemur fyrir í einstaka til- felli en er skammtabundinn og oftast í byrjun meðferðar. Höfuðverkur og aukinn hjartsláttur getur komið fyrir. Meðferð með beta?-örvandi lyfjum gctur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs. Einnig geta þau valdið kalíum bresti. Líkt og önnur innúða- lyf getur lyfið stöku sinnum valdið berkjusamdrætti. Milliverkanir: Ósérhæfð beta2- blokkandi Iyfdraga úr verkun lyfsins. Skammtastærðir og pakkningar: Innúðalyf: Hver staukur inniheldur 120 skammta. Hver skammtur inni- heldur 25mkgr af Salmeterol (hydroxynapthoate acid salt) Skammtastærð: Tveir skammtar af úðanum (50 míkrógr.) kvölds og morgna. í alvarlegri tilfellum gæti reynst nauðsynlegt að auka skammta í 4 skammta (100 mkg) tvisvará dag. Skammtastærðir handa börnum: 2 innúðanir (50 mkg) tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 4 ára. (Sjúklingum sem eiga erfiu með að samræma notkun úðans við innöndun er bent á VOLUMATIC-úðabelginn, sem nota má með SEREVENT. Fæst án endurgjalds í lyfjabúðum.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.