Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 72
276
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Heilsugæslustöðin Patreksfirði
Laus staða læknis
Laus er staöa heilsugæslulæknis við Heilsugæslustööina Patreksfirði. Stöö-
unni fylgir hlutastarf á Sjúkrahúsinu Patreksfirði. Æskileg sérgrein heimilis-
lækningar.
Staöan veitist frá 1. júní 1995, eða eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist stjórn Heilsugæslustöövarinnar Patreksfirði fyrir
1. apríl 1995.
Einnig vantar lækna til sumarafleysinga.
Nánari upplýsingar veita Jón B. G. Jónsson yfirlæknir og Símon Fr. Símonarson
framkvæmdastjóri í síma 94-1110.
Heilsugæslustöðin og Sjúkrahúsið
Hvammstanga
Vantar lækni til afleysinga í sumar frá 1. júní til 31. ágúst.
Nánari upplýsingar gefa Gísli læknir heimasími 95-12357, Karl læknir heima-
sími 95-12484 vinnusími 95-12345 og Guðmundur Haukur framkvæmdastjóri
vinnusími 95-12348.
Málþing um bráðar geðraskanir
Málþing um mat og meðferð á bráðum geðröskunum verður haldið á vegum
geðdeildar Landspítalans í hátíðarsal Kleppsspítalans föstudaginn 28. apríl
1995, kl. 13:00-17:00
Málþing þetta er ætlað öllum læknum sem þurfa að fást við mat og meðferð á
bráðum geðröskunum.
Fjallað verður um bráð vandamál vegna sturlunar, óráðs, ofbeldis, þunglyndis
og sjálfsmorðshættu, kvíða, fráhvarfs, persónuleikaraskana og áfalla.
Fyrirlesarar á málþinginu verða úr röðum geðlækna á geðdeild Landspítalans
og úr röðum heimilislækna. Höfð verður hliðsjón af klínískum dæmum og fjallað
um dæmi sem þátttakendur leggja fram. Áhersla verður lögð á að hafa svigrúm
til umræðna.
Fréttatilkynning frá geðdeild Landspítala