Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Síða 66

Læknablaðið - 15.05.1996, Síða 66
412 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Lyfjamál 48 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni Notkun geðdeyfðarlyfja á Norðurlöndum síðustu fímm ár Á öllum Norðurlöndum hef- ur notkun geðdeyfðarlyfja auk- ist stórlega á síðustu fimm ár- um. Þessa þróun má einnig sjá alls staðar þar sem unnt hefur verið að gera athuganir á henni. Notkun geðdeyfðarlyfja hef- ur á þessu tímabili aukist um 110% í Danmörku, 203% í Finnlandi, 98% á íslandi og 94% í Noregi. í Svíþjóð er aukningin 94% á árunum 1990 til 1994 og 55% í Færeyjum (töl- ur um 1995 vantar enn frá þess- um löndum). í Danmörku, Sví- þjóð, Noregi og íslandi skrifast aukningin næstum eingöngu á reikning nýrra geðdeyfðarlyfja í ATC-flokki N06AB, sérhæfðir blokkarar serótónín endurupp- töku (SSRI). í Finnlandi er aukningin að mestum hluta einnig vegna þessara lyfja, en ekki eingöngu. Þessi lyf hafa verið að koma inn á markaðinn á síðustu átta árum og eru enn að bætast við ný afbrigði. Það er athyglisvert, að alls staðar virð- ist notkun á SSRI bætast við það sem fyrir er án þess að nokkuð dragi úr notkun eldri lyfja. Þegar sérfræðingar eru spurðir um hugsanlegar skýringar verð- ur fátt um haldbær svör, en helst nefnt að hin nýju lyf þolist bet- ur, gefi færri aukaverkanir og séu mikið hættuminni í notkun enda þótt virkni sé ekki mark- tækt betri en eldri lyfja. Þessi atriði nægi til að unnt sé að halda uppi betri meðferð hjá fleira fólki sem þarf á meðferð að halda. Ennþá skortir þó góð- ar rannsóknir á því hvort svo sé í raun og veru. Danmörk Finnland ísland Noregur Svlþjóö □ 1990 ■ 1991 □ 1992 D1993 «1994 «1995 Færeyjar DDD/iooob./dag N06AB Sérhæfðir blokkarar serótónín endurupptöku Danmörk Finnland □ 1990 island Noregur Svíþjóð 11991 □ 1992 □ 1993 B1994 B1995 Færeyjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.