Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1996, Side 69

Læknablaðið - 15.05.1996, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 413 Minningarsjóður Höllu Snæbjörnsdóttur Samstarfsfólk, vinir og ættingjar Höllu Snæbjörnsdóttur fyrrverandi hjúkrunar- stjóra Blóðbankans vilja halda minningu hennar á lofti með því að láta mála af henni mynd sem hengd verður upp í Blóðbankanum. Benedikt Gunnarsson listmálari mun mála myndina. Til að standa straum af kostnaði við verkið hefur verið stofnaður minningarsjóður. Nöfn gefenda verða skráð í bók sem mun fylgja málverkinu. Framlögum er veitt móttaka í Blóðbankanum og á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22,108 Reykjavík. Einnig mágreiða með gíróseðli í öllum bönkum og sparisjóðum inn á ávísanareikning nr. 56000 hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Úr fréttatilkynningu Háskólaútgáfan Davíðsbók Rit til heiðurs Davíð Davíðssyni eftir 35 ára starf sem prófessor við Háskóla ís- lands og yfirlæknir á Landspítalanum. Nánari upplýsingar veita Lífeðlisfræði- stofnun Háskóla íslands, Læknagarði, Vatnsmýrarvegi, sími 525 4835, og Há- skólaútgáfan, Háskóla (slands, Suður- götu, sími 525 4003. UNIVERSITY OF ICELAND UNIVERSITY PRESS 101 REYKJAVÍK, ICELAND TEL. 525-4003 • FAX 552-1331

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.