Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1996, Side 74

Læknablaðið - 15.05.1996, Side 74
418 LÆKN ABLAÐIÐ 1996; 82 Novo Nordisk Foundation Research Meetings Styrkir til vísindastarfsemi Norræna Rannsóknanefndin (Nordisk Forsknings Komité) ráðgerir að veita allt að 300.000 DKR á ári til vísindastarfsemi á Norðurlöndunum, til dæmis til eins til þriggja daga málþinga (mögulega sem velskilgreindra hluta af stærri ráðstefn- um) eða til að bjóða alþjóðlega viðurkenndum visindamönnum til styttri dvalar hjá rannsóknarhópum í tengslum við fyrirlestrarhald eða sambærilega starf- semi. Styrkir verða ekki veittir vegna námskeiða. Starfsemin skal vera á sviði innkirtlafræði eða tilraunalífeðlisfræði. Hver styrkur nemur 100.000 DKR eða hærri upphæð. Sækja má um styrki vegna starfsemi á árinu 1997 eða 1998. Umsóknir skal senda í fimm eintökum til: Novo Nordisk Fonden, Brogárdsvej 70 Postbox 71 DK-2820 Gentofte, Danmark Sími: +45-4443 9038, bréfsími +45-4443 9098. í umsókninni skal koma fram rökstuðningur fyrir mikilvægi þeirrar starfsemi sem sótt er um styrk til (mest ein síða), lýsing ástarfseminni, fjárhagsáætlun og áætluð tímasetning, upplýsingar um virkni rannsóknarhóps umsækjenda á fræðasviðinu og þýðingu þeirrar starfsemi sem sótt er um styrk til fyrir framhald þeirra rannsókna, ásamt skrá yfir birtingu á helstu niðurstöðum rannsóknar- hóps umsækjenda síðastliðin tvö til þrjú ár (mest tvær síður). Umsóknir ásamt öllum fylgiskjölum skulu póstlagðar í síðasta lagi 31. ágúst næstkomandi. Ófullnægjandi umsóknir og umsóknir sem berast á bréfsíma verða ekki teknar til greina. Umsóknum verður svarað um miðjan október 1996. Sjúkrahús Suðurlands I Svæfingalæknir ' Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi, óskar eftir að ráða svæfingalækni til starfa. Um er að ræða 75% stöðugildi ásamt samningi um ferliverk. Búseta á Selfossi eða næsta nágrenni er skilyrði. Nánari upplýsingargefa Þorkell E. Guðmundsson, yfirlæknirfæðinga- og kven- sjúkdómasviðs í vinnusíma 4821300 og Bjarni Ben. Arthursson framkvæmda- stjóri í vinnusíma 482 1300 eða heimasíma 567 8689. Framkvæmdastjóri

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.