Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 76

Læknablaðið - 15.05.1996, Page 76
420 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 LANDSPÍTALINN Barnaspítali Hringsins Sérfræðingur Staða sérfræðings á vökudeild Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum er laus til um- sóknar frá og með 1. júní næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. Umsækjandi skal vera barnalæknir með sérmenntun í nýburalækningum (neonatologi). í starfinu felst vinna við nýburagjörgæslu og almennt eftirlit með nýburum en að auki leggi viðkomandi stund á rannsóknir og taki þátt í kennslu (grunnnám lækna/framhaldsnám) í samráði við forstöðulækni Barnaspítala Hringsins. Nákvæm greinargerð um nám og störf (curriculum vitae) sendist á eyðublöðum lækna ásamt tilheyrandi fylgiskjölum til forstöðulæknis Barnaspítala Hringsins, Ásgeirs Har- aldssonar prófessors, sem veitir nánari upplýsingar í síma 560 1050. Sýklafræðideild Sérfræðingur Staða sérfræðings í sýklafræði við sýklafræðideild Landspítalans er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og verður staðan veitt frá 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Starfið felst meðal annars í kennslu lækna- og meinatækna- nema. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísinda- störfum sendist á eyðublöðum lækna til yfirlæknis deildarinnar, Ólafs Steingrímssonar, sem veitir upplýsingar um starfið. Reyndur aöstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við sýklafræðideild Landspítalans er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og verður staðan veitt frá 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur ertil 1. júní. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörfum sendist til yfirlæknis deildarinnar, Ólafs Steingrímssonar, sem veitir upplýsingar um starfið. Tryggingastofnun ríkisins Læknar Tryggingastofnun ríkisins óskar eftir að ráða tvo lækna í hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Thorlacius tryggingayfirlæknir. Umsóknir sendist skrifstofustjóra Tryggingastofnunar ríkisins fyrir 20. maí næstkomandi.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.