Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Síða 76

Læknablaðið - 15.05.1996, Síða 76
420 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 LANDSPÍTALINN Barnaspítali Hringsins Sérfræðingur Staða sérfræðings á vökudeild Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum er laus til um- sóknar frá og með 1. júní næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. Umsækjandi skal vera barnalæknir með sérmenntun í nýburalækningum (neonatologi). í starfinu felst vinna við nýburagjörgæslu og almennt eftirlit með nýburum en að auki leggi viðkomandi stund á rannsóknir og taki þátt í kennslu (grunnnám lækna/framhaldsnám) í samráði við forstöðulækni Barnaspítala Hringsins. Nákvæm greinargerð um nám og störf (curriculum vitae) sendist á eyðublöðum lækna ásamt tilheyrandi fylgiskjölum til forstöðulæknis Barnaspítala Hringsins, Ásgeirs Har- aldssonar prófessors, sem veitir nánari upplýsingar í síma 560 1050. Sýklafræðideild Sérfræðingur Staða sérfræðings í sýklafræði við sýklafræðideild Landspítalans er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og verður staðan veitt frá 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Starfið felst meðal annars í kennslu lækna- og meinatækna- nema. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísinda- störfum sendist á eyðublöðum lækna til yfirlæknis deildarinnar, Ólafs Steingrímssonar, sem veitir upplýsingar um starfið. Reyndur aöstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við sýklafræðideild Landspítalans er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og verður staðan veitt frá 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur ertil 1. júní. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörfum sendist til yfirlæknis deildarinnar, Ólafs Steingrímssonar, sem veitir upplýsingar um starfið. Tryggingastofnun ríkisins Læknar Tryggingastofnun ríkisins óskar eftir að ráða tvo lækna í hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Thorlacius tryggingayfirlæknir. Umsóknir sendist skrifstofustjóra Tryggingastofnunar ríkisins fyrir 20. maí næstkomandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.