Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 12
624 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Femoral neck Z-score 3 - Quadrant A Quadrant C 2 - 1 - 0 - • 'y • '!'• • Í.’jk' •. % •- . * *• * # -2 - • • • .'~i Quadrant B Quadrant D -3-i 1 1 -4 -2 -1 I I 0 2 Lumbar vertebral Z-score Fig. 4. Relationship between lumbar vertebral bodies (L:I1- IV) andfemoral neck Z-scores. Quadrants A and B represent areas with Z-score >1 SD below age-matched mean bone density of the lumbar vertebral bodies (L. II-IV), the at risk area. When risk is based onfemoral neck BMD, quadrants B and D represent the at risk area, quadrants A and C the low risk area. mælst 120% af aldursbundnu meðaltali í lend- hrygg en 80% af aldursbundnu meðaltali í lær- leggshálsi þrátt fyrir að fylgnistuðull í hópnum í heild sinni væri r=0,72. Fylgnistuðull milli líkamsþyngdar og bein- rnagns var r=0,36 á báðum mælistöðum, p<0,05 sem þýðir að (R2) líkamsþyngd skýrir um bað bil 13% af breytileikanum í beinmagni á báðum stöðunum. Umræða Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til verulegs mismunar á beinmagni í lærleggshálsi og lendliðbolum sama einstaklings. Þessi mis- munur kann að skýrast annars vegar af mis- munandi hámarksbeinmagni (peak bone mass) á þessum stöðum og hins vegar af mishröðu beintapi, sérstaklega eftir tíðahvörf. Hins veg- ar virðist fallið með aldri fyrir báða mælinga- staði vera allsvipað (mynd 1) sem myndi frekar benda til að mismunurinn lægi í magni há- marksbeinmagnsins. Það ákvarðast hins vegar að talsverðu leyti (70-80%) af erfðum og erfðaþættirnir kunna að vera aðskildir (13) en einnig kunna umhverfisþættir að hafa hér mis- mikil áhrif. Líkamsþyngd hafði svipaða fylgni við niður- stöður beggja mælingastaðanna og skýrir því ekki mismuninn. Þessi fylgni við líkamsþyngd skýrist bæði af auknu álagi á beinin vegna þungans og einnig vegna östrógenmyndunar í fituvef kvenna, sérstaklega eftir tíðahvörf (14). Þessi fylgni við líkamsþyngd er hins vegar þegar til staðar í aldurshópnum 35-49 ára sem myndi styðja fyrri tilgátuna eins og flestar ný- legar rannsóknir á þessu atriði benda til (14,15). Fig. 5. Bland-Altman principle underlining the difference which may be in the bone mass at the two different sites, lumbar vertebrae and femoral neck.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.