Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 26
636 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Slagbilsóhljóð aldraðra á íslensku bráðasjúkrahúsi Algengi, orsakir og áreiðanleiki klínískrar greiningar Tryggvi Þ. Egilsson1,2’, Torfi F. Jónasson1,2’, Gizur Gottskálksson1,21, Pálmi V. Jónsson31 Egilsson TÞ, Jónasson TF, Gottskálksson G, Jónsson PV Systolic murmurs of the elderly in an Icelandic acute care hospital: prevalence, etiology by 2D- and Dop- pler echocardiography and sensitivity and specificity of clinical assessment. Læknablaðið 1196; 82: 636-41. Acutely hospitalised elderly patients, from Febru- ary 1993 to February 1994, excluding those with known valvular heart diseases, were examined by a resident. Those who had a systolic murmur were also auscultated by a cardiologist and a geriatrician and studied with 2D- and Doppler echocardiogra- phy. Of 213 potential study participants the resident aus- cultated 153 patients, 79-101 years old, with the mean age of 85±4 years, 61% of whom were wom- en. Systolic murmurs were diagnosed in 80 of 153 patients or 53% of over the age of 80, 61% of women and 40% of men adjusted for sex (p<0,025). Fifty seven patients with systolic murmurs were evaluated with 2D- and Doppler echocardiography. Maximal Doppler gradients S=3() mmHg, representing signif- icant aortic stenosis were found in 8/57 subjects (14%), aortic sclerosis in 44 (77%), and mitral re- Frá hjartalækningadeild’’, rannsóknardeild2’ og öldrunar- lækningadeild31 Borgarspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Pálmi V. Jónsson, öldrunarlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 108 Reykjavík. Lykilorð: Aldraðir, hjartaóhljóð, hjartalokusjúkdómar, greining. Niðurstöður þessarar rannsóknar voru kynntar á XI. þingi Félags íslenskra lyflækna, 10.-14. júní 1994. gurgitation in 25/57 (44%); 1° on the scale of 1-4 in 19 of 25. The sensitivity and specificity of clinical exam- ination for the detection of aortic stenosis was 62- 100% and 71-77%, aortic sclerosis 54-56% and 85- 92% and mitral regurgitation 24-52% and 69-97%, respectively. Systolic murmurs are prevalent in the aged and more so in women than men. 2D- and Doppler echocardiography is of value since the clinical diag- nosis of aortic stenosis is difficult in light of the high prevalence of systolic murmurs most of which are due to aortic sclerosis or clinically nonsignificant mitral regurgitation. The results are comparable with other reported studies. Ágrip Tilgangur rannsóknarinnar var að meta far- aldsfræði, orsakir, næmi og sértæki klínísks mats slagbilsóhljóða aldraðra. Rannsóknin tók til 101 sólarhrings frá febrúar 1993 til febrúar 1994. Efniviðurinn var 213 sjúklingar eldri en 80 ára innlagðir bráðainnlögn á lyflækninga- deild Borgarspítalans. Sextán voru útilokaðir vegna þekktra hjartalokusjúkdóma en ekki náðist að skoða aðra 44 af ýmsum óviðráðan- legum orsökum. Deildarlæknir skoðaði 153 sjúklinga, meðal- aldur var 85±4 ár (á bilinu 79-101), 61% voru konur. Síðan voru allir tiltækir sjúklingar með slagbilsóhljóð hlustaðir af tveimur sérfræðing- um og gerð tvívíddar- og Dopplerómun af hjarta. Deildarlæknir greindi slagbilsóhljóð hjá 80 sjúklingum, það er 53% áttræðra og eldri sem hlustaðir voru, 61% kvenna en 40% karla, kynstaðlað (p<0,025). Hjartaómskoðun var gerð hjá 57 og greind- ust átta (14%) með ósæðarþröng, skilgreind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.