Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 76
IMIGRAN ÞEGAR TIL KASTANNA KEMUR T Áhrifaríkt hjá 70-90% mígrenisjúklinga.1) T Fáar og vægar aukaverkanir.2) T Einfaldar skammtastærðir. T 5HT-1 sérhæfður agonisti. T Aðgengileg lyfjaform. T Hröð verkun.3) Imigran (Glaxo Wellcome, 900125) STUNGULYF sc; N 02 C X 04. 1 ml inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, 16,8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chlorid- um 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TÖFLUR; N 02 C X 04 Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eða 100 mg. Eiginleik- ar: Súmatriptan virkjar sérhæft serótónínviðtaka af undirflokki 5-HT10 í heilaæðum. Lyfið veldur þannig samdrætti í heilaæöum, einkum greinum a. carotis. Víkkun þessara æða er tal- in orsök verkjanna við mígreni. Verkun lyfsins hefst 10-15 mínútum eftir gjöf undir húð og um 30 mínútum eftir inntöku. Aögengi eftir gjöf undir húð er nánast 100%, en að meðaltali 14% eftir inntöku. Blóðþéttni nær hámarki innan 25 mín. eftir gjöf undir huö, en oft^st innan 45 mín. eftir inntöku. Dreifingarrúmmál er 2,7 1/kg. Bindina við plasmaprótein er 20-30%. Lyfiö umbrotnar að miklu leyti (80%) í óvirk umbrotsefni í lifur og skilst út í nýrum. Abendingar: Erfið mígreniköst, þar sem ekki hefur náðst viðunandi arangur með öðrum lyfjum. Clu- ster (Hortons) höfuðverkur. Lyfið á einunais að nota, þegar greiningin mígreni eða Cluster-höfuðverkur er vel staðfest. Frábendingar: Kransæðasjúkdómur, alvartegur háþrýstingur, blóörásartruflanir í útlimum, nýmabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtímis lyf, sem innihalda ergótamín. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir ajöf ergótamíns og ergótamín má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki er vit?ð hvort lyfið geti skaðaö fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út í móöurmjólk. A.ukaverkanir: Allt að 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ymis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 mín. og gætu sum þeirra verið hluti af mígrenikastinu. Algengar (>1%): óþægindi á stungustað. Þreyta, sljó' ‘ .................... ..... -í. . .. .............. ;i og spenna í vöðv- Úillíverkanir: Ekki má I, díhýdróergótamín, pízótífen eða alkóhól. Varuð: Vara ber sjúklinga viö stjómun is. VÍð notkun lyfsins geta komið fram tímabundin einkenni eins og brjóstverkur op þrýstingstilfinning, sem getur orðið töluverð og getur leitt upp í háls. Þó þessi einkenni líkist hjartaöng, heyrir til undantekninga að þau séu af völdum samdráttar í kransæöum. Herpingur í kransæðum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóð- nota samtimis lyf sem innihalda ergótamín. Engar vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. \/ið n „ « n gel . . að til varnandi meðferðar. Töflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 100 mg tafla. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aöra töflu aö minnst tveimur klst. liðnum og ekki er mælt með hærri sólarhringsskammti en 300 mg. í sumum tilvikum getur verið nægjanlegt að nota 50 mg töflur. Töflumar á aö gleypa heilar með vatni. Stungulyf: Venjulegur upphafsskammt- vnr\i CMMJ A t, - I rxi., ciiiuuia uccia iiiy u niy vimi cmi/ a c. t lyijapcniii (uiaAupui i/ -/ .otu r\i. iumui jumy. i c. oii\. ypyi n iuparr\ciu) - ii.juum iuiiui luuiny o air\. ^yi IIIU- pakkað) • 9.579 kr. Skráning lyfsins í formi stungulyfs er bundin því skilyrði, að notkunarleiðbeiningar á íslenzku um meðfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkn- ingu þess. Skráning lyfsins er bundin því skilyrði að ávísanir takmarkist við mest eina pakkningastærð hvors lyfjaforms. 1) EUR. NEUROL. 1991; 31:279-281. 2) EUR. NEUROL. 1991; 31:339-344. 3) JAMA. 1991; 265:2831-2835 GlaxoWdlcome
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.