Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 32
642 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Hjartaskurðaðgerðir á börnum á íslandi 1990-1995 Gunnlaugur Sigfússon1’, Hróömar Helgason1) Bjarni Torfason2’ Sigfússon G, Helgason H, Torfason B Cardiac surgery of the neonate and childrcn in Ice- land 1990-1995' Læknablaðið 1996; 82: 642-7 Over the past three decades Icelandic children with congenital heart defects have been operated abroad. In 1990 the first infant with congenital heart defect underwent surgical correction here in Iceland that otherwise would have been transported to a foreign country. This paper summarizes our experience with children with congenital defects who have been op- erated in Iceland. There were 26 patients who underwent 28 surgical procedures, the ages were from three days to 18 years, median 10 months. Fourteen patients had coarctation of the aorta, four patients with complex defects underwent shunt operations, four patients had atrial sep,al defects and four patients underwent other operations. The 30 day mortality rate was 3.8% (one patient with complex defect died after shunt placement). There was one late death from progressive heart failure in spite of successful initial surgical palliation. Cost analysis is presented in the paper. In conclusion the overall results are encouraging and acceptable for correcting congenital heart de- fects here in Iceland and is cost effective. Frá '’Barnaspítala Hringsins og 2,hjarta- og lungnaskurð- deild Landspítalans. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Hróðmar Helgason, Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, 101 Reykjavík. Lykilorð: Meöíæddir hjartagallar, skurdaðgerðir, Ágrip Á síðastliðnum 30 árum hafa íslensk börn með alvarlega meðfædda hjartagalla gengist undir hjartaskurðaðgerðir erlendis. Á árinu 1990 var fyrst framkvæmd aðgerð á kornabarni sem ella hefði þurft að fara til aðgerðar erlend- is. Þessi grein lýsir fyrstu reynslu okkar af hjartaskurðaðgerðum vegna hjartagalla hér á íslandi. Það voru 26 sjúklingar sem gengust undir 28 aðgerðir, aldur sjúklinganna var frá þremur dögum til 18 ára, miðtala 10 mánuðir. Fjórtán sjúklingar höfðu meginæðarþrengingu (coarctatio aortae), fjórir sjúklingar með flókna hjartagalla gengust undir lungnablóð- veituaðgerð, og fjórir sjúklingar gengust undir aðrar aðgerðir. Þrjátíu daga dánartölur voru 3,8% (einn sjúklingur með flókinn hjartagalla lést eftir lungnablóðveituaðgerð). Þá var eitt síðkomið dauðsfall vegna áframhaldandi hjartabilunar þrátt fyrir árangursríka skurðað- gerð. Kostnaðarhugmyndir um frekari hjarta- skurðaðgerðir eru einnig settar fram í grein- inni. Við ályktum að árangurinn sé góður og sam- bærilegur við það sem gerist erlendis. Það er því vel ásættanlegt að halda þessu starfi áfram og framkvæma fleiri aðgerðir hérlendis enda kostnaður minni en erlendis. Inngangur Á undanförnum árum hafa átt sér stað stór- stígar framfarir í meðferð á meðfæddum hjartagöllum hjá börnum. Horfur barna með algengar tegundir hjartagalla eru nú góðar og viðunandi árangur skurðaðgerða hefur náðst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.