Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 655 laginu með hugvitsamlegan beygi- og réttibún- að um táberg, ökkla og hné, sem stjórnað var með stál- og þarmastrengjum (23). Fyrir síð- ustu aldamót voru veitt nokkur einkaleyfi í Þýskalandi fyrir ýmsum nýjungunt í smíði tré- fóta er varða ökklaliðamót (24), létt bygging- arefni (25) og fleira. Svo virðist sem mikil gróska hafi verið í framleiðslu gervifóta á meg- inlandinu upp úr aldamótunum, enda var vax- andi þörf fyrir þá í stríðshrjáðum löndunt. Þeir hafa verið fjöldaframleiddir í ýmsum gerðum í að minnsta kosti aldarfjórðung áður en Jón þurfti á sínum fæti að halda. Ekki höfðu þó allir fótvana menn í þessum löndum aðgang að fyrsta flokks hjálpartækja- þjónustu. Þeim var hjálpað af þorpssmiðnum, söðlasmið eða öðrum lagtækum manni eins og verið hafði um aldaraðir (26). Algengast var að útbúa einfaldan tréfót með álag á stúfendann eða á bogið hné (27, 26). Þetta kemur fram í frásögnum, leikritum, vasaskreytingum og fornleifum allt aftur til 500 f. Kr. (28). Einfald- ur tréfótur virtist hjálpa erfiðisvinnufólki best að ná vinnufærni aftur og var tekinn fram yfir útilitsfegurri gevifætur svo vitnað sé í ályktun Gervifótafélagsins í Stuttgart frá árinu 1879 (28). Tréfætur Jóns sverja sig greinilega í ætt við verk alþýðusmiða um aldir. Vel gerður festi- búnaður við læri og hnéliðamót vekur grun- semd um að áhrif af fjöldaframleiddum tréfót- um á meginlandinu hafi einnig borist til fs- lands. Hvor gervifótur um sig dugði Jóni í aldarfjórðung, sem er langur endingartími. Er- lendis er þekkt að gervifætur entust oft mun skemur, allt niður í átján mánuði (29). Ástæða fyrir langri endingu fótanna, sérstaklega þess yngri, er ugglaust sú að við smíði þeirra var fylgt ævagömlum vinnuvenjum um að líkams- þunginn kærni rétt á tréfótinn og skældi hann ekki. Tréfætur Jóns eru því þegar á allt er litið gott dæmi um það að sé hjálpartækið rétt byggt í upphafi getur það dugað í áratugi. Þakkir Agli Ólafssyni safnverði Minjasafns Egils Ólafssonar Hnjóti eru færðar þakkir fyrir margvíslegar upplýsingar og ábendingar um safnmunina og Jón Thorberg. HEIMILDIR: 1. Magnús frá Skógi, Magnús Gestsson. Árbók Barða- strandasýslu 1959-1967, X árgangur. Barðastrandasýsla; 140. 2. Stefán Jónsson. Krossfiskar og hrúðurkarlar. Reykja- vík, Ægisútgáfan, 1961: 111. 3. Finnbogi Hermannsson. Fólkið ílandinu. Viðtal við Egil Ólafsson, safnvörð og bónda, Hnjóti, Sýn hf., Sjónvarp- ið 1989. 4. Jón Júlíus Jónsson. Sagnir og lausar vísur úr Breiðafirði: Litlunesingar. Breiðfirðingur 1957; 16: 50-63. 5. Finnbogi Hermannsson. Af Litlanesfólkinu. Útvarps- þáttur, fléttuþáttur: 27.01.1996. 6. Prótókollur Landakotsspítala 1907. 7. Guðmundur Magnússon. Lækningadagbækur Landa- kotssjúklinga 1907. Handritasafn Landsbókasafns ís- lands Lbs 3526 8vo. 8. Stefán Jónsson útvarpsþáttur (Nr DB-409); Á Þingferð um Breiðafjarðareyjar með sýslumanni Barðstrendinga, Ara Kristinssyni, síðari þáttur fluttur 17.09.1961. Viðtal við ... húskarl, Jón Þorberg, 92 ára, 22 mín. 9. Bergsveinn Skúlason, Breiðfirzkar sagnir II. Reykjavík: Fróði, 1962; 39: 25^15. 10. Guðmundur Hannesson. Ársskýrslur Akureyrarlæknis- héraðs til landlæknis 1902. Þjóðskjalasafn íslands. 11. Bjarni Jónsson. Upphaf orþópedíu á íslandi. Lækna- blaðið 1994; 80: 201-9. 12. Sendibréf Stefáns Sigurðssonar skálds frá Hvítadal til Jóns Thorbergs Guðmundssonar dagsett 9. des. 1907 í vörslu Minjasafns Egils Ólafssonar Hnjóti. 13. Jón Kr. Guðmundsson á Skáldastöðum í Reykhólasveit, símtal 1995. 14. Jón Kr. Guðmundsson. Skyggir skuld fyrir sjón II, : Sagnabrot og ábúendatal úr Gufudalssveit og Múlasveit í Austur-Barðastrandasýslu 1703-1989. 1990: 104. 15. Franz Gíslason. Vélstjóratal. Reykjavík: Þjóðsaga, óút- gefið, áætlað 1996. 16. Sigurjón Árnason, sonur Árna smiðs. 17. Jóhann Skaptason. Árbók Ferðafélags íslands, Barða- strandasýsla. Reykjavík: Ferðafélag Islands, 1959: 64. 18. Ólafur Ásgeir Steinþórsson. Ferð til fortíðar. Reykja- vfk: Þjóðsaga, 1995: 90. 19. Finnbogi Hermannsson. Laufskálinn. Útvarpsviðtal við Einar Guðmundsson, Ríkisútvarpið, 1995. 20. Odelga J. Ulustrierter Katalog. Wien: J Odega, 1879: 29. 21. Stille Alb. Instrumenten-Catalog. Stockholm: Central- Trykkeriet, 1901: 317. 22. Stiefenhofer C. Haupt-Katalog. Múnchen: Gerber, 1906: 19. 23. Meier D.E. Úber kúnstliche Beine. Berlín: Hirschwald. 1871: 24-53. 24. Thamm J. Neuerungen an StelzfúGen. Patentschrift, No 15457. Múnchen: Kaiserliches Patenamt, 1880. 25. Schmickler H. Verfahren zur Herstellung kúnstlicher Glieder. Patentschrift No 69521. Múnchen: Kaiserlich- es Patenamt, 1891. 26. Baumgartner R. FuGprothese aus einem frúhmittelal- terlichen Grab aus Bonaduz - Kanton Graubúnden/ Schweiz. med-ortop-Techn. 1982; 6: 131-4. 27. Rúttimann B. „Buckelmaschine“ und Stelzbeine. med.- othop.-Techn. 1987; 1: 2-8. 28. Schaudig Hans-Jörgen. Die Entwicklung der Beinpro- these. Inaugural-Dissertation. Wúrzburg, 1971. 29. Diehl. Die Lebensdauer der kúnstlichen Beine. Árz- liche Monatsschrift 1924; 11: 344-347. Ljósm.: Sigfús Már Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.