Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 665 Lyfjamál 52 Frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni Gæða- og kostnaðarstýr- ing lyfjaávísanna Heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra hefur samþykkt að kanna nánar þá leið að koma á fót nokkurs konar gæða- og kostnaðarstýringu á lyfjaávísan- ir lækna. Slík vinna yrði unnin á vegum Tryggingastofnunar rík- isins í samvinnu við landlæknis- embættið með svipuðum hætti og gert hefur verið með góðum árangri áNorður-írlandi, íDan- mörku og víðar. Fengnir voru ráðgjafar frá Norður-írlandi vegna þessa verkefnis. Priggja manna nefnd var skipuð, með fulltrúum frá ráðuneyti, land- lækni og Tryggingastofnun, til að skipuleggja verkefnið. Tilgangurinn með verkefninu er sá að koma á framfæri óháðri fræðslu til lækna með það mark- mið að bæta lyfjaávísavenjur þeirra þar sem þess er þörf, sjúklingum og heilbrigðisyfir- völdum til hagsbóta. í samráði við landlæknisem- bættið var ákveðið að gera könnun á nokkrum heilsugæslu- stöðvum til að sjá hvernig stað- an væri með ávísanavenjur lækna og hvaða árangri væri hægt að ná. Sigurður Helgason, heilsugæslulæknir var ráðinn til þess að koma upplýsingum til lækna og veita óháða fræðslu um lyf. Hann hefur farið í heim- sókn til Norður-írlands til þess að kynna sér fyrirkomulag íra. Sérfræðingar á vegum Iand- læknis aðstoða Sigurð við verk- ið ásamt lyfjafræðingi hjá Tryggingastofnun. Þeir sér- fræðingar sem veita stuðning við þetta verkefni eru m.a. Bjarni Þjóðleifsson, Guðmund- ur Þorgeirsson og Haraldur Briem. Ráðgert er að senda læknum reglulega yfirlit yfir lyfjaávísanir þeirra ásamt ýms- um upplýsingum um lyf og lyfja- meðferð. Sigurður hefur nú þegar heimsótt nokkrar heilsu- gæslustöðvar og farið yfir lyfja- ávísanir og rætt um niðurstöður könnunarinnar á fundum með læknum stöðvanna. Læknar hafa gert góðan róm að þessu framtaki og undirtektir hafa alls staðar verið jákvæðar. Þetta starf er enn í mótun en fyrirhugað er að skipuleggja fleiri fundi á heilsugæslustöðv- um, læknastofum og öðrum heilbrigðisstofnunum og veita læknum aðstoð við gerð lyfja- lista (formulary) sem skynsam- legt væri að nota að mestu leyti við val á lyfjum á viðkomandi stofnun. Svipaðar aðgerðir hafa verið reyndar víða erlendis og gefið góða raun þar sem þess hefur verið gætt að hafa starf- andi lækna með í ráðum um skipulagningu og framkvæmd. Þess vegna óskar ráðuneytið og landlæknir eftir því að þeir læknar sem áhuga hafa og vilja taka þátt í þessu starfi eða óska eftir aðstoð við gerð lyfjalista snúi sér til Sigurðar Helgasonar heilsugælulæknis eða Ólafar Briem lyfjafræðings hjá Trygg- ingastofnun ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.