Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
621
Mismikil beinþynning
í lendhrygg og lærleggshálsi
Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir
Sigurðsson G, Óskarsdóttir D
Lumbar vertebral and femoral neck bone densito-
metry; site of bone density measurement may affect
therapy decision
Læknablaðið 1996; 82: 621-6
Objective: The aim of this study was to compare the
results provided by the measurement of vertebral
bodies (L:II-IV) and femoral neck bone mineral
density (BMD) by dual energy X-ray absorptio-
metry (DEXA) for assessing the individual risk of
osteoporosis.
Material and methods: Three-hundred-thirty-one
Icelandic women aged 35-65 years who attended the
Reykjavik City Hospital Bone Densitometry during
the period, lst of October 1994 — 31st of December
1995, participated in the study. Women who had
received hormone replacement therapy or were re-
ceiving drugs or had a disease known to affect bone
metabolism were excluded. Criteria suggested by
WHO were used to categorize women as “at risk”
for osteoporosis, bone density >1 standard devia-
tion below the young adult mean (35-40 years in our
case) or as “low risk”, bone density above this level.
Results: When lumbar vertebral body BMD was
used as the primary risk indicator, 18.7% of the
women classified as low risk would be at risk if
femoral neck BMD was added. Similarly when fem-
oral neck BMD was used as a prime indicator 7.5%
of the women classified as low risk would be at risk if
lumbar BMD was added.
Frá lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir,
bréfaskriftir: Gunnar Sigurðsson, lyflækningadeild Sjúkra-
húss Reykjavíkur, 108 Reykjavík.
Conclusion: These results suggest that both lumbar
vertebral and femoral neck measurements should be
made when assessing the risk in this age group as an
aid in deciding preventive therapy.
Ágrip
Tilgangur: Beinmagnsmælingar í lendliðbol-
um og lærleggshálsi hafa reynst hafa verulegt
forspárgildi um beinbrot á þessum stöðum. Til-
gangur þessarar rannsóknar var að kanna
hversu vel mæling á öðrum staðnum segði til
um beinmagn á hinum staðnum í áhættuhópi
íslenskra kvenna.
Efniviður og aðgerðir: Beinmagn („bone
mineral density“, g/sm2) var mælt á Borgar-
spítalanum með dual energy absorptiometry
(DEXA) í lendliðbolum (L:II-L:IV) og lær-
leggshálsi íslenskra kvenna (n=331) á aldrin-
um 35-65 ára. Konur sem tekið höfðu tíða-
hvarfahormón voru útilokaðar. Omarkvísi
mælingaraðferða var 1,0-1,6%.
Niðurstöður: Fylgnistuðull (r) milli mæli-
staða reyndist 0,72. Ef stuðst var við skilgrein-
ingu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar á
ónógu beinmagni (osteopenia), sem eitt stað-
alfrávik neðan meðaltals ungra kvenna, van-
mat mæling á lendhrygg ónógt beinmagn í lær-
leggshálsi í 18,7% tilfella. Ef mælt var ein-
göngu í lærleggshálsi vanmat sú mæling 7,5%
kvenna sem voru neðan þessara marka í mæl-
ingu á lendliðbolum. Ef notuð voru skilmerki
beinþynningar (osteoporosis) sem 2,5 staðal-
frávik neðan meðaltals ungra kvenna voru
samsvarandi tölur 4,8% og 3,6%.
Ályktun: Þessar niðurstöður benda til að
æskilegt sé að mæla beinmagn bæði í lendhrygg