Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 627 Um katta- og hundasníkjudýr í sandkössum Heiðdís Smáradóttir, Karl Skírnisson Smáradóttir H, Skírnisson K Zoonotic parasites of cats and dogs found in play- ground sandboxes in the Reykjavík area, Iceland Læknablaðið 1996; 82: 627-34 Recent surveys on the parasites of household cats and dogs in Iceland have revealed the zoonotic pro- tozoans Cryptosporidium parvum and Toxoplasma gondii and the zoonotic nematodes Toxocara cati and T. canis. Furthermore, a Giardia sp., recently found in cats in Iceland, is also suspected to be a zoonotic parasite. In Iceland children frequently play in open sand- boxes commonly found at kindergartens, in public areas or in private gardens. During the cold months of the year, when the soil is frequently frozen, cats frequently visit these sandboxes and dig their faeces in the dry and loose sand. To evaluate the risk of zoonotic infections, altogeth- er 32 sandboxes in the Reykjavík area in SW-Iceland were examined for the presence of cat and dog pro- tozoan and helminth parasites. Systematically col- lected sand samples (30 ml sand from every square meter of each sandbox), altogether 411 samples, were examined by a modified salt flotation tech- nique. Furthermore, cat and dog faeces were col- lected from the surface of the sandboxes and also by sieving approximately five liters of sand from every square meter of each sandbox. The faecal samples found were examined by salt flotation and the for- malin-ethylacetate concentration method. Frá Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræðum. Fyrir- spurnir og bréfaskipti: Karl Skírnisson, Tilraunastöð Há- skóla Islands f meinafræði að Keldum, 112 Reykjavík. Tölvupóstur karlsk@rhi.hi.is Lykilorð: Sandkassar, kattasnikjudýr, hundasníkjudýr, mannasníkjudýr. Eggs of Toxocara cati were found in three sandboxes (9%), eggs of Toxascaris leonina in two (6%) and eggs of Toxocara cati in one (3%). Faeces from cats or dogs were found in 21 sandboxes (66%). Cysts of Toxoplasma gondii and Giardia sp. were found in faeces from one sandbox each (5%). It is concluded that there is a potential risk for humans to obtain at least three parasitic diseases (cryptosporidiosis, toxoplasmosis, toxascarosis) and probably also giardiosis from sandboxes in Iceland. Preventive measures which minimize the risk of hu- man infection are suggested. Key words: Sandpits, parasites, cats, dogs, hu- mans, zoonosis. Correspondence: Karl Skírnisson, Institute for Ex- perimental Pathology, University of lceland, IS-112 Reykjavtk, lceland. E-mail: karlsk@rhi.hi.is Ágrip Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvaða sníkjudýr er að finna í sand- kössum á leiksvæðum barna hér á landi, ræða hættuna sem mönnum stafar af hunda- og kattasníkjudýrum og tilgreina leiðir sem miða að því að minnka hættuna á því að menn verði fyrir sníkjudýrasmiti frá hundum og köttum. Efniviður og aðferðir: Leitað var að sníkju- dýrum í 411 sandsýnum úr 32 sandkössum með saltfleytiaðferð. Einnig var leitað að katta- og hundaskít í sandkössunum og rannsakað með saltfleytiaðferð og formalín-etýlasetat botn- fellingaraðferð hvaða sníkjudýr voru í saurn- um. Niðurstöður: Egg kattaspóluorms Toxocara cati fundust í sandsýnum úr þremur kössum (9%), egg „ljónaspóluormsins“ Toxascaris leottina í tveimur kössum (6%) og egg hunda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.