Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 623 Fig. 1. Relationship between mean bone mineral density (BMD) and age where BMD is expressed as % ofpeak bone density (at age 35); third degree polynomial equations. við 35 ára aldur er 100%. Marktæk minnkun í beinmagni varð ekki á báðum mælistöðum fyrr en eftir 48 ára aldur sem var meðalaldur við tíðahvörf í hópnum. Mynd 2 sýnir samanburð á beinmagni í lendliðbolum og lærleggshálsi (T-skor). T-skor = beinmagn einstaklings 4- meðalbeinmagn við 35-40 ára aldur Staðalfrávik Fylgnistuðull milli mælistaða var r=0,72, p<0,01. Lóðrétta línan er dregin við eitt stað- alfrávik neðan meðaltals beinmagns í lend- hrygg fyrir 35-40 ára konur í hópnum. Línan afmarkar þannig áhættuhóp A+B. Lárétta lín- an er dregin við eitt staðalfrávik undir meðal- beinmagni í lærleggshálsi 35-40 ára kvenna í hópnum og afmarkar þannig áhættuhóp B+D. Hópur B væri þá áhættuhópur hvort sem mælt væri í lendhrygg eða lærleggshálsi. Hópur D (18,7%; n=62) væri ranglega flokkaður sem án áhættu ef stuðst væri eingöngu við mælingu á lendliðbolum en hópur A (7,5%; n=25) ef stuðst væri eingöngu við mælingu á lærleggs- hálsi. Hópur D reyndist marktækt stærri en hójDur A (p<0,05). A mynd 3 eru línurnar dregnar við 2,5 stað- alfrávik neðan meðaltals ungra kvenna (35^10 ára) sem Alþjóða heilbrigðisstofnunin skil- greinir sem mörk til greiningar á beinþynningu (12). Hópur A (3,6%) og D (4,8%) yrðu ekki greindir með beinþynningu ef stuðst væri við mælingu á öðrum hvorum staðnum eingöngu. Mynd 4 sýnir samanburð á beinmagni í lend- hrygg og lærleggshálsi þegar notað er Z-skor, Femoral neck T-score Quadrant A Quadrant C 2- o- ••• rv.VkV 'V '• V* • . "*■:••■.'V..' -2- • • ’ ; \ •.•• i : •••*••# -4- Quadrant B Quadrant D 1 1 -4 -2-1 I I 0 2 Lumbar vertabral T-score Fig. 2. Relationship between lumbar vertebral bodies (L:II- IV) and femoral neck T-scores for women aged 35-65 years. Quadrant A and Brepresent areas with a T-score more than 1 standard deviation SD below the mean peak bone density of the lumbarspine foryoung women, “the atriskarea”. Quadr- ant C and D represent the low risk area. When risk is based on femoral neck BMD, quadrants B and D represent “the at risk area”, quadrant A and C the low risk area. Femoral neck T-score Quadrant A Quadrant C • ’ -i • . ■. - i • * •• / • l *•* Quadrant B Quadrant D ~~I I I I---- -4 -2,5 -2 0 2 Lumbar vertabral T-score Fig. 3. Relationship between lumbar vertebral bodies (L:II- IV) and femoral neck T-scores. Quadrants A and B represent areas with T-scores >2.5 SD below the mean peak bone density ofthe lumbar spinefor young women, a group defined as osteoporotic by WHO. When risk is based onfemoral neck BMD, quadrant B and D represent the osteoporotic area. það er að segja aldursstaðlaður samanburður. Z-skor = beinmagn einstaklings 4- aldursstaðlað meðaltal Staðalfrávik Hópar A og D sem voru ranglega flokkaðir án áhættu ef mælt væri á einum stað eru 8,5% af heildarhópnum (n=28/331). Mynd 5 sýnir Bland-Altman nálgun sem er annars konar mat á ósamræmi mælinga í lend- hrygg og lærleggshálsi (11). Tvö staðalfrávik í mismun mælinga á þessum tveimur stöðum voru um ± 20%, það er sami einstaklingur gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.