Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1996, Page 11

Læknablaðið - 15.09.1996, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 623 Fig. 1. Relationship between mean bone mineral density (BMD) and age where BMD is expressed as % ofpeak bone density (at age 35); third degree polynomial equations. við 35 ára aldur er 100%. Marktæk minnkun í beinmagni varð ekki á báðum mælistöðum fyrr en eftir 48 ára aldur sem var meðalaldur við tíðahvörf í hópnum. Mynd 2 sýnir samanburð á beinmagni í lendliðbolum og lærleggshálsi (T-skor). T-skor = beinmagn einstaklings 4- meðalbeinmagn við 35-40 ára aldur Staðalfrávik Fylgnistuðull milli mælistaða var r=0,72, p<0,01. Lóðrétta línan er dregin við eitt stað- alfrávik neðan meðaltals beinmagns í lend- hrygg fyrir 35-40 ára konur í hópnum. Línan afmarkar þannig áhættuhóp A+B. Lárétta lín- an er dregin við eitt staðalfrávik undir meðal- beinmagni í lærleggshálsi 35-40 ára kvenna í hópnum og afmarkar þannig áhættuhóp B+D. Hópur B væri þá áhættuhópur hvort sem mælt væri í lendhrygg eða lærleggshálsi. Hópur D (18,7%; n=62) væri ranglega flokkaður sem án áhættu ef stuðst væri eingöngu við mælingu á lendliðbolum en hópur A (7,5%; n=25) ef stuðst væri eingöngu við mælingu á lærleggs- hálsi. Hópur D reyndist marktækt stærri en hójDur A (p<0,05). A mynd 3 eru línurnar dregnar við 2,5 stað- alfrávik neðan meðaltals ungra kvenna (35^10 ára) sem Alþjóða heilbrigðisstofnunin skil- greinir sem mörk til greiningar á beinþynningu (12). Hópur A (3,6%) og D (4,8%) yrðu ekki greindir með beinþynningu ef stuðst væri við mælingu á öðrum hvorum staðnum eingöngu. Mynd 4 sýnir samanburð á beinmagni í lend- hrygg og lærleggshálsi þegar notað er Z-skor, Femoral neck T-score Quadrant A Quadrant C 2- o- ••• rv.VkV 'V '• V* • . "*■:••■.'V..' -2- • • ’ ; \ •.•• i : •••*••# -4- Quadrant B Quadrant D 1 1 -4 -2-1 I I 0 2 Lumbar vertabral T-score Fig. 2. Relationship between lumbar vertebral bodies (L:II- IV) and femoral neck T-scores for women aged 35-65 years. Quadrant A and Brepresent areas with a T-score more than 1 standard deviation SD below the mean peak bone density of the lumbarspine foryoung women, “the atriskarea”. Quadr- ant C and D represent the low risk area. When risk is based on femoral neck BMD, quadrants B and D represent “the at risk area”, quadrant A and C the low risk area. Femoral neck T-score Quadrant A Quadrant C • ’ -i • . ■. - i • * •• / • l *•* Quadrant B Quadrant D ~~I I I I---- -4 -2,5 -2 0 2 Lumbar vertabral T-score Fig. 3. Relationship between lumbar vertebral bodies (L:II- IV) and femoral neck T-scores. Quadrants A and B represent areas with T-scores >2.5 SD below the mean peak bone density ofthe lumbar spinefor young women, a group defined as osteoporotic by WHO. When risk is based onfemoral neck BMD, quadrant B and D represent the osteoporotic area. það er að segja aldursstaðlaður samanburður. Z-skor = beinmagn einstaklings 4- aldursstaðlað meðaltal Staðalfrávik Hópar A og D sem voru ranglega flokkaðir án áhættu ef mælt væri á einum stað eru 8,5% af heildarhópnum (n=28/331). Mynd 5 sýnir Bland-Altman nálgun sem er annars konar mat á ósamræmi mælinga í lend- hrygg og lærleggshálsi (11). Tvö staðalfrávik í mismun mælinga á þessum tveimur stöðum voru um ± 20%, það er sami einstaklingur gat

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.