Læknablaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
5
Haust í borginni, eftir Björgu
Atladóttur, f. 1942.
© Björg Atladóttir.
Akrýl frá árinu 1993.
Stærð 36x38 cm.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Árni Sæberg.
Frágangur frædilegra
greina
Upplýsingar um ritun fræðilegra
greina er að finna í Fréttabréfi lækna
7/94.
Stutt samantekt
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu
vinstra megin. Hver hluti handrits
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða
Ágrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Fakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku. Hver tafla með titli og neðan-
máli á sér blaðsíðu
Myndatextar
Tölvuunnar myndir komi á disk-
lingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf
að semja um birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjórnar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Ann-
að án nafna höfunda og án þakka, sé
um þær að ræða. Greininni þarf að
fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu
þess höfundar sem annast bréfaskipti
að allir höfundar séu lokaformi grein-
ar samþykkir og þeir afsali sér birt-
ingarrétti til blaðsins.
Umræða og fréttir
Hvernig læknar hafa það í vinnunni og hvernig
heilsufari lækna er háttað:
Vilhjálmur Rafnsson............................. 40
Hugleiðingar um starfskjör heimilislækna.
Opið bréf til stjórnar FÍH:
Sigurður Gunnarsson............................. 41
íðorðasafn lækna 85:
Jóhann Heiðar Jóhannsson ....................... 42
Árshátíð LR 1997 ................................. 43
Frá Félagi ungra lækna. Orðsending til unglækna:
Helgi Hafsteinn Helgason ....................... 44
EES-vinnumiðlun opnuð á íslandi................... 44
Þróun sýklalyfjaónæmis og sýklalyfjanotkunar á
íslandi. Þörf á áframhaldandi aðhaldi:
Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason,
Eggert Sigfússon ............................. 46
Heimilislæknanám í Bandaríkjunum:
Elínborg Bárðardóttir ........................ 48
Æðaskurðlæknafélag íslands...................... 51
Leyfisveitingar ................................ 53
Hvers vegna er seint brugðist við nýjungum í
sjúkrahúsrekstri?:
Ólafur Ólafsson............................... 54
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði:
Guðmundur Björnsson........................... 55
Orðabókarsjóður læknafélaganna ................. 55
Stöðuauglýsingar ............................... 56
Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna................. 58
Fræðsluvika 20.-24. janúar. Dagskrá ............ 59
Málþing á fræðsluviku í janúar ................. 64
Okkar á milli .................................. 70
Ráðstefnur og fundir ........................... 72