Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 20
20 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Meðferð geðklofasjúklinga með forðalyfjum Yfirlitsgrein Garðar Sigursteinsson, Kristófer Þorleifsson Sigursteinsson G, Þorleifsson K Treatment of schizophrenic patients with depot-neu- roleptics Læknablaðið 1997; 83: 20-9 During almost four decades neuroleptic drugs have been the main weapon in doctor’s armamentarium against schizophrenia and some other major psychi- atric disorders. In Iceland seven different depot- neuroleptics from three subgroups are used. The main indication for depot-neuroleptics is to insure that the patient gets the prescribed amount of medi- cation and to prevent a relapse from noncompli- ance. Depot-neuroleptics have the same side effects as neuroleptics in general. The main focus in this paper is on the following side effects: Extrapyrami- dal symptoms, tardive dyskinesia, psychic symp- toms and neuroleptic malignant-syndrome. Correspondence: Garðar Sigursteinsson, Depart- ment of Psychiatry, Landspítalinn, National Uni- versity Hospital, 101 Reykjavík. Ágrip í greininni er fjallað um sefandi lyf (neurol- eptic drugs) sem verið hafa helsta vopn lækna gegn einkennum geðklofa og ýmsum öðrum alvarlegum geðsjúkdómum í rúm 40 ár. Höf- uðáhersla er lögð á notkun sefandi lyfja í forða- formi, en meginábending fyrir notkun þeirra er að tryggja að sjúklingurinn fái í sig ávísaðan skammt lyfsins til að fyrirbyggja bakslag eða versnun sjúkdómseinkenna. Þekkt er að með- ferðarheldni geðklofasjúklinga við inntöku Frá geðdeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Garð- ar Sigursteinsson, geðdeild Landspítalans, 101 Reykjavík. lyfja er oft afar léleg og því er meðferð betur tryggð með langvirkum forðasprautum. Áhersla er lögð á það, að forðalyf hafa sömu aukaverkanir og sefandi lyf almennt. í grein- inni er sjónum sérstaklega beint að eftirfarandi aukaverkunum: utanstrýtukvillum, síðfettum, geðrænum aukaverkunum og illkynja heil- kenni af völdum sefandi lyfja. Inngangur í nærri fjóra áratugi hafa sefandi lyf (neurol- eptic drugs) verið helsta vopn lækna gegn geð- klofa, og reyndar einnig sumum öðrum geð- sjúkdómum (1). Sjúkdómseinkennum geð- klofa er gjarnan skipt í tvennt, annars vegar virk einkenni, svo sem ranghugmyndir, of- skynjanir og truflanir á hugsun, sem eru sér- staklega áberandi í bráðamynd sjúkdómsins, þó þau geti einnig verið langvarandi. Hins veg- ar eru brottfallseinkenni eins og áhuga-, drift- ar- og sinnuleysi. Tómleiki og tilfinningaleg flatneskja, getuleysi til athafna daglegs lífs og tilhneiging til félagslegrar einangrunar. Brott- fallseinkenni eru yfirleitt langvarandi og bygg- ist greining sjúkdómsins á báðum einkenna- flokkum. Fyrir löngu hefur verið sýnt fram á gagnsemi sefandi lyfja til að vinna á sjúkdómseinkennum geðklofa og til að halda þeim niðri (2). Sérstak- lega á það við um virk einkenni sjúkdómsins. Með notkun þeirra er því lagður grunnur að notkun annarra aðferða til hjálpar sjúklingum til bættrar heilsu, svo sem félagslegrar þjálfun- ar og iðjuþjálfunar, auk almennrar stuðnings- meðferðar. Yfirleitt er nauðsynlegt að nálgast sjúkdóminn frá mörgum hliðum og beita sem flestum aðferðum til að draga úr einkennum. Á það einkum við um brottfallseinkenni geð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.