Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 16
16 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Rannsókn á mál- og minnisgetu flogaveikisjúklinga fyrir gagnaugablaðsaðgerð, Wada próf Sigurjón B. Stefánsson1’, Elías Ólafsson2’, Ólafur Kjartansson3’ Stefánsson SB, Ólafsson E, Kjartansson Ó Wada test. An investigation of language and memory functions in epileptic patients evaluated for temporal lobectomy. Læknablaðið 1997; 83; 16-9 Introduction: Intracarotid sodium amytal injection was introduced as a clinical investigation of epileptic patients by Juhn Wada around 1950. The Wada test causes a brief inhibition of cerebral functions of the anaesthetized hemisphere, thus allowing tests to be performed on the contralateral hemisphere. The test is widely used to lateralize language functions and to assess the risk of postoperative amnesia in epileptic patients evaluated for temporal lobectomy Subjects and methods: Five epileptic patients were investigated. Three patients had hippocampal scle- rosis and two had a benign tumour in the amygdala region. The sodium amytal was first injected to the hemisphere with seizure onset. After the develop- ment of paralysis of the contralateral side of the body, language and memory functions of the non- anaestetized hemisphere were assessed. The test was then repeated for the other hemisphere. Results: The left hemisphere was dominant for lan- guage in three patients. In one patient the right hemisphere was dominant for language and in an- other patient language was bilateraliy represented. In the three patients with hippocampal sclerosis, verbal and nonverbal memory was worse on the side of the lesion. This difference was not as marked for the two patients with lesion in the amygdala region. Total memory score was worse on the side of the lesion in all five patients. Frá '’Tryggingastofnun ríkisins, 2)taugalækningadeild Landspitalans, 3,röntgendeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sigurjón B. Stefánsson, Haðarstíg 8, 101 Reykjavík. Discussion: In both right and left handed individuals language is usually located in the left hemisphere. When epileptic seizures, with onset in the left hemi- sphere, start early in life, the language function can be transferred to the right hemisphere. This is a likely explanation for the right hemisphere language dominance in one patient. In all patients total mem- ory score was lower for the hemisphere with seizure onset. This is in agreement with the suggestion of a lateralizing value of the Wada test. Ágrip Inngangur: Um 1950 hóf Juhn Wada að rannsaka flogaveikisjúklinga með hálsæðar- inndælingu á natríum amýtali. Rannsóknin byggðist á því að skerða tímabundið starfsemi annars heilahvels með lyfinu til að geta metið betur starfsemi hins hvelsins. Wada prófið er nú notað til að ákvarða, hvorum megin mál- stöðvar séu og hver minnisgeta hvors heila- hvels sé hjá sjúklingum sem gangast eiga undir skurðaðgerð á gagnaugablaði vegna floga- veiki. Sjúklingar og aðferðir: Fimm sjúklingar voru rannsakaðir. Þrír sjúklingar voru með drekasigg (hippocampal sclerosis) og tveir voru með góðkynja æxli á möndlukjarnasvæði. Fyrst var þvf heilahveli gefið lyfið, þar sem upptök floganna voru talin vera. Eftir að sjúk- lingurinn hafði helftarlamast gagnstæðu meg- in, var mál- og minnisgeta ósvæfða hvelsins metin. Prófið var síðan endurtekið fyrir hitt heilahvelið. Niðurstöður: Þrír sjúklingar höfðu mál- stöðvar í vinstra heilahveli, hjá einum voru stöðvarnar hægra megin og hjá öðrum beggja megin. Hjá sjúklingunum þremur með dreka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.