Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 79

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 79
Organon ngar konur vilja gjarnan lifa öruggu kynlífi án þess '^-7 að það hafi hættu á þungun í för með sér. Margar konur velja því p-pilluna sem getnaðarvörn. Ungar konur vilja einnig hafa möguleika á að segja nei við meira hormónamagni en nauðsynlegt er. Þess vegna velja stöðugt fleiri læknar þá p-pillu sem inni- heldur minnsta virka magn af östrógeni:” Mercilon. Mercilon inniheldur aðeins 20 pg etinýlestradíól samanborið við 30 pg innihald forveranna, en við lang- tímameðferð bíður hún upp á sama öryggi og stjórnun á tíðahring. Það er vegna hins virka efnisins, desógestrel, sem er afar sérhæft gestagen með öfluga verkun gegn egglosi.2> Því er hið litla magn östrógensins nægjanlegt. Samt sem áður taka margar ungar konur 50% meira östrógen daglega en þörf er á. Flestar þeirra vita það bara ekki - ennþá. 20 pg ethinýlestradíól og 150 pg desógestrel er nægjanlegt. Mercilon Organon, 880091 TÖFLUR: G 03 A A 09 R 0 Hver tafla inniheldur Desogestrelum INN 0,15 mg, Ethinylestradiolum INN 20 míkróg. Eiginleikar: Blanda af östrógeni og gestageni í litlum skömmtum. Við langtímameðferð veitir lyfið jafngóða getnaðarvörn og þegar stærri hormóna- skammtar eru notaðir. Desógestrel hefur gesta- genverkun, en hefur jafnframt minni andrógen- verkun en flest skyld lyf. Lyfið kemur í veg fyrir getnað með því að hindra egglos, hindra festingu eggs við legslímhúð og breyta eiginleikum slíms í leghálsopi. Ábendingar: Getnaðarvörn. Frá- bendingar: Par sem lyfið eykur storknunartil- hneigingu blóðs, á ekki að gefa það konum með aeðabólgur i fótum, slæma æðahnúta eða sögu um blóðrek. Lifrarsjúkdómar. Öll æxli, ill- eða góðkynja, sem hormón geta haft áhrif á. Sykur- sýki og háþrýstingur geta versnað. Tiðatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Auka- verkanir: Vægar: Bólur (acne), húðþurrkur, bjúgur, ’i' sð: þyngdaraukning, ógleði, höfuðverkur, mígreni þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidiasis) í fæðingarveigi, útferð, milliblæðing, smáblæðing, eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur og stíflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóðrás í bláæðum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tíðateppa í pilluhvíld. Varúð: Konum, sem reykja, er miklu hættara við alvarlegum aukaverkunum af notkun getnaðarvarnataflna, en öðrum. Milli- verkanir Getnaðarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rífampicín geta hins vegar minnkað virkni getnaðarvarnataflna, séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaðarvarnalyf áhrif á ýmsar niðurstöður mælinga ( blóði, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns, blóðsykurs o.fl. Skammtastærðir: Meðferð hefst á 1. degi tiðablæðinga, og er þá tekin ein tafla á dag í 21 dag samfleytt á sama tíma sólarhringsins. Síðan Berg, M. op ten,: Desogestrel: using a selec- tive progestogen in a combined oral contracep- tive. Advances in Contraception 7 (1991) 241- 250. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Pharmaco hf., Hörgatúni 2,210 Garðabæ, sími 565-8111. er 7 daga hlé, áður en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áður. Pakkningar og verð: 21 stk. x 3 (þynnupakkað); Verð í janúar 1996: 2091 kr. Skráning lyfsins er bundin því skilyrði, að leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri pakkningu með leiðbeiningum um notkun þess og var- naðarorð. Heimildir: Sérlyfjaskrá 1996 ^ Pharmaco

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.