Læknablaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
61
Þingsalur 8:
Kl. 13:00-15:00 Málþing. Sarpafjöld/sarpbólga (diverticulosis/diverticulitis) Fundarstjóri: Tómas Jónsson Lífeðlismeinafræði (pathophysiologi) — nýjungar. Kjartan Örvar Lyfjameðferð/fyrirbyggjandi meðferð. Sigurbjörn Birgisson Aðgerðir. Hvenær? Hvaða?. Tryggvi Stefánsson Umræða Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Þingsalur 6:
Kl. 13:00-14:30 Lungnaþemba — samræða. Björn Magnússon/Friðrik E. Yngvason (skráning nauðsynleg, hámarksfjöldi þátttakenda er 15)
Þingsalur 7:
Kl. 13:00-14:30 Miðeyrabólga — samræða. Sigurður Guðmundsson/ (skráning nauðsynleg, hámarksfjöldi þátttakenda er 15)
Þingsalur 6:
Kl. 15:00-17:00 Nýrnahettuæxli — aðgerðir um kviðsjá. Ábendingar og árangur. Dr. C. Dan Smith Umræða Fimmtudagur 23. janúar á Hótel Loftleiöum
Þingsalur 7:
Kl. 09:00-12:00 Kirurgia minor — vinnubúðir (ætlað fyrir heimilislækna): Rafn Ragnars, Tómas Jónsson, Magnús Páll Albertsson (hámarksfjöldi þátttakenda er 16, skráning nauðsynleg) Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Þingsalur 8:
Kl. 09:00-12:00 Fundarstjóri: Árni Geirsson
- 09:00-09:45 Vefjagigt — síþreyta. Árni Geirsson
- 09:45-10:30 Æðabólga. Kristján Steinsson
- 10:30-11:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
- 11:00-12:00 Prion. Sverrir Bergmann/Ástríður Pálsdóttir
Þingsalur 2:
Kl. 09:00-12:00 Málþing. Hjartasjúkdómar í börnum Fundarstjóri: Hróðmar Helgason
- 09:00-09:30 Meðfæddir hjartagallar, helstu gerðir og greining. Herbert Eiríks- son
- 09:30-10:00 Greining hjartasjúkdóma hjá fóstri og hjartaþræðingar og með- ferð í hjartaþræðingu. Hróðmar Helgason
- 10:00-10:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
- 10:30-11:00 Skurðaðgerðir vegna meðfæddra hjartagalla. Bjarni Torfason
- 11:00-11:30 Meðferð á gjörgæsludeild eftir hjartaskurðaðgerð. Þórður Þór- kelsson
- 11:30-12:00 Fyrirspurnir — umræða