Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
667
Table II. Consumption of dairy products in lceland (kg/
person/year).
1970 1988
Full cream milk 280 150
Low fat milk 34
Skimmed milk 5 12
Cream 5 7
Cheese 4 11
Butter/margarine 22 17
Fat from these products 31 25
fræði vegur einnig þungt. Prófessor Þórður
Harðarson hefur gert athugun á því hve mörg
mannslíf björguðust á áttunda áratugnum á Is-
landi, bæði vegna minnkunar áhættuþátta og
framfara í tæknivæddri hjartalæknisfræði (11)
(tafla III). Þessar niðurstöður eigna beinum
lækningum um þriðjung þessa góða árangurs.
Upplýsingar sem aflað hefur verið með lækn-
ingarannsóknum hafa að líkindum haft djúp-
stæð áhrif á minnkun áhættuþátta.
Framfarir hafa haldið áfram á níunda ára-
tugnum, tæknivæddum aðgerðum hefur fjölg-
að, ný og markvissari lyf hafa verið tekin í
notkun og lífsstíll þjóðarinnar hefur breyst til
hins betra. Allt þetta kemur til með að bæta
heilsufar aldraðra og lengja æviskeiðið.
Heilavernd: Ahættuþættir fyrir langvinnna
heilasjúkdóma eins og Alzheimers sjúkdóm og
Parkinsons veiki eru ýmist ekki þekktir eða
ekki breytanlegir. Á það einkum við um aldur-
inn sjálfan og erfðagerð. Áhættuþættir fyrir
æðakölkun í heila eru betur þekktir og fyrir
tveimur árum var birt fjölþátta yfirlitsrannsókn
í Bandaríkjunum sem fjallaði um forvarnir
fyrir heilablóðfall eða slag (tafla IV). Niður-
stöður úr þessari rannsókn benda til að sem
forvarnir fyrir heilablóðfall vegi þyngst að
meðhöndla háþrýsting, stunda líkamsrækt og
hætta reykingum. Óvissa ríkir um aðra þætti og
áfengisneysla orkar greinilega tvímælis (12).
Fyrir fólk með gáttaflökt skiptir markviss blóð-
þynning miklu máli. Því miður er þessum þætti
forvarna ekki nægjanlega sinnt, of fáir eru
meðhöndlaðir með blóðþynningarlyfjum og
hjá mörgum þeirra er ekki blóðþynnt nægjan-
lega (13,14). Sama gildir reyndar um meðferð
við háþrýstingi. Of fáir njóta meðferðar og
margir læknar virðast ragir við að meðhöndla
háþrýsting á fullnægjandi hátt (15). Æðakölk-
Table III. Causes for reduction in coronary mortality in Iceland 1980-1990.
1980 1990 Lives saved per year
Coronary bypass operations 50 200 9
Coronary angioplasty 0 50 1
Cardiac resuscitation 3
Beta blockers 7
Risk factor reduction (smoking, hypertension, cholesterol) 39
Total ‘59
*59 lives saved per year or approx. 12% reduction of coronary mortality in 10 years.
Table IV. Primary prevention of stroke
Intervention Outcome ±
Rx for HT 42% J, for 5mm DBP + +
Cessation of smoking 30-40% j. in 5 years +
Blood glucose control ?
Avoidance of obesity ?
Promotion of active lifestyle 30% | + +
Dietary modification ?
Alcohol in moderation ischemic stroke [ +
hemorrhagic stroke f -
Low dose aspirin ?
Low dose oral contraceptive ?
HRT 0
+ positive
- negative
? uncertain
0 no effect