Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 85

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 85
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 701 Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Heilbrigðislögfræði fyrir stjórnendur heilbrigðisstofnana 20. október kl. 13:00-17:30. Námskeið um lög og reglur á sviði heilbrigðislögfræði fyrir framkvæmdastjóra heilbrigðis- stofnana, stjórnarformenn, yfirlækna, hjúkrunarforstjóra og aðra stjórnendur. Á nám- skeiðinu verður farið yfir helstu laga- og reglugerðarákvæði er snerta starfsemi heilbrigð- isstofnana og meðal annars fjallað um: 1. Uppbyggingu heilbrigðiskerfisins og fjármögnun, meðal annars lög um heilbrigðis- þjónustu og lög um almannatryggingar. 2. Réttindi heilbrigðisstétta samkvæmt lögum og reglugerðum. 3. Réttindi sjúklinga og skyldur heilbrigðisstétta sem af þeim leiða, svo sem skráning í sjúkraskrá, aðgangur og upplýsingar úr sjúkraskrá, þagnarskylda og vitnaskylda. 4. Stjórnsýslulög og upplýsingalög, gildissvið og áhrif gagnvart starfsemi heilbrigðis- stofnana. 5. Kvartanir og meðferð þeirra. 6. Skaðabótakröfur á hendur heilbrigðisstofnunum og viðbrögð við þeim. Umsjón: Dögg Pálsdóttir hrl. Verð: 4.500 kr. Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur. Nálgun fagfólks, breyttar áherslur, nýjar hugmyndir 31. október kl. 9:00-16:00 og 1. nóvember kl. 9:00-13:00 Farið verður yfir þá röskun sem fötlun eða langvarandi veikindi hafa í för með sér fyrir fjölskyldur. Kynntar verða nýjar hugmyndir sem Andrés Ragnarsson hefur þróað á þessu sviði, meðal annars um „lamaðar, ofvirkar og meðvirkar fjölskyldur". Kennarar: Andrés Ragnarsson og Wilhelm Norðfjörð sálfræðingar. Verð: 9.800 kr.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.